Hallo, svo seinustu helgi for eg i triggja daga safari til Murchison falls. Vid byrjudum laugardaginn 7 april a tvi ad vakna kl.5 og vorum maett a svaedid tar sem vid logdum af stad kl7. En tar sem allir her eru a afrikutima turftum vid ad bida i 2 tima adur en lagt var af stad. Vid keyrdum i nokkra tima og stoppudum svo i The rhino sanctuary tar sem vid gengum i sirka 10 min og saum nashyrningana. Tetta voru sjaldgaefu white rhinos og teir voru otrulegir. Rosalega storir og fallegir. Teir lagu allan timan og horfdu a okkur, letidyr. Vid saum held eg i kringum 12, tar a medal nokkur born. rosalega skemmtilegt.
Sidan keyrdum vid ad Red chillies camp site tar sem vid gistum i tjaldi. Um kvoldid slokudum vid a med irska folkinu sem var med okkur i safariinu, bordudum, drukkum og spjolludum, Naesta morgun voknudum vid kl 5:30 og logdum af stad 6:15. Vid fengum packed breakfast sem innihelt litla skitna turra samloku med skinku og osti. Ekki mikil gledi tar. Vid forum i 4 tima game drive i flotta safari bilnum okkar. Tar saum vid fullt af dyrum, tad lidu varla 10 min a milli tess sem vid saum eitthvad dyr. Vid vorum mjog heppinn i safariferdini okkar tvi vid saum fullt af baby dyrum, baby giraffa, flodhesta, fil, vortusvin, baviana.. you name it. Otrulega skemmtilegt. A einum punkti stoppudum vid bilin a veginum og filsmamma og filsungi voru nokkud fra okkur. Sidan lobbudu tau alla leid nanast uppad bilnum okkar, yfir vegin og i burtu. Tau komu svo nalaegt bilnum ad bilstjorinn var naestum buin ad starta bilnum og keyra i burtu. Mamman stoppadi a midjum veginum og leit a okkur, labbadi svo afram, gerdi filahljod og veifadi eyrunum. GEDVEIKT! hjartad i okkur ollum stoppadi i sma stund tegar hun stod nanast upp vid bilinn og horfdi a okkur, engin tordi ad hreyfa sig. Sidan vorum vid heppin og saum ljon, sem er mjog sjaldgaeft a tessum stad. Tad var frekar langt i burtu en vid vorum med sjonauka og myndavelar svo vid saum agaetlega. Hun var alltaf ad beyja sig nidur og gera sig tilbuna til ad radast a dyr en haetti alltaf vid. Svo eftir nokkra stund labbadi hun ut a mitt grasid, lagdist nidur og let lappirnar uppi loftid, eins og kisi! Otrulega kruttlegt haha.
Tetta var alveg aedislegt og vid saum svo margt.
Eftir tetta forum vid tilbaka a tjaldsvaedid og fengum hadegismat, nokkud godur matur. Medan vid vorum ad borda kemur allt i einu vortusvin labbandi i gegnum tjaldsvaedid! Hann gekk bara um og skodadi svaedid, for svo i ruslid og fekk ser hadegismat. Eg audvitad stodst ekki matid og for og fekk mynd af mer med honum. Einnig ein irska stelpan og irski strakurinn en tegar hann for og fekk mynd var svinid greinilega ordid treytt a okkur og tad ytti fram nefinu og gerdi eins og hann vaeri ad stanga og gerdi hljod. Vid audvitad oskrudum og hlupum i burtu tvi tetta var svo ovaent en otrulega fyndid, vid sprungum oll ur hlatri.
Eftir hadegismat forum vid i 2 tima batsferd a Nil, tar saum vid fleiri fila, risahjord reyndar, flodhesta og krokudil. Sidan tegar vid erum komin upp ad Murchison falls, ekta fossinum. Ta fer minn hopur ur batnum og vid gognum upp fossinn. Tegar vid komum ad bakkanum var gaur sem veifadi til okkar, sem vild vaentanlega heldum ad vaeri guide-inn. Einn annar madur fer ur batnum lika. Vid byrjum ad labba upp og gaurinn fer faranlega hratt og eg og irska folkid heldum ekki i vid tau svo tau foru a undan. Tegar vid erum halfnud upp sjaum vid hopinn og tau bida eftir okkur. Vid spurdum afhverju tau faeru svona hratt og ta kom i ljos ad tessi gaur var ekki guide-inn okkar heldur bilstjori hins gaursins sem for lika ur bilnum og teir heldu bara afram og skildu okkur eftir! Svo vid turftum ad halda afram alein upp fossinn. Vid komumst lifandi og tetta var aevintyri, en vid letum sko gaurinn heyra tad fyrir ad sja ekki til tess ad guide-inn var ekki tarna. Sidan forum vid heim aftur, bordudum kvoldmat og hengum med irska folkinu. Tau komu med sukkuladi og tarna satum vid vid vardeldinn og deildum bradnu sukkuladi. Rosalega notalegt tar sem allir voru ad sleikja puttana og vera vinir :)
Daginn eftir forum vid aftur af stad kl. 6:15, A leidinni saum vid hlebarda hlaupa i burtu fra veginum en engin var nogu fljotur ad na mynd, en vid saum hann og hann var flottur! Vid vorum ad gera safari sem heitir big 5 en restin af hopnum var ad gera safari sem heitir big 6. Svo um morgunin foru tau i triggja tima chimpanzee track og a medan turftum eg og Andrea ad bida. Tad var ekki tad slaemt, satum og slokudum a en mjog illa skipulagt tho ad lata okkur bida. Safariid var mjoog skemmtilegt og alls ekki tad dyrt, en Red chillies sem eg for med er ekki besta fyrirtaekid sem haegt er ad velja, mjog oskipulagt. Sidan tok vid 4 tima keyrsla heim tar sem flestir i bilnum svafu allan timann tvi allir voru uppgefnir.
En allt i allt otrulega skemmtileg ferd, eg sa allskonar spennandi dyr og kynntist frabaeru folki og hafdi mjog gaman :)
Sunna í Afríku
Friday, April 13, 2012
Tuesday, April 3, 2012
Gorillu gaman :)
Halloo, astaedan fyrir tvi ad eg blogga svona seint er su ad netid er buid ad vera bilad seinustu vikuna svo eg hef ekkert getad komist a netid. En gorilluferdin..
22 mars voknudum vid kl 6 ad morgni til og logdum af stad i ferdina kl.7. Vid vorum bara tvaer sem vorum ad fara med tessu fyrirtaeki og hofdum vid tess vegna bilinn utaf fyrir okkur, og gudi se lof fyrir tad. Vid okum i 11 og halfan tima og tar sem vid vorum bara tvaer ta gatum vid legid og setid eins og okkur hentadi. Gerdi ferdina adeins audveldari. Vid keyrdum upp og nidur fjoll, i gegnum marga litla baei og saum margt spennandi a leidinni. Vid vorum ad keyra i gegnum litinn bae tegar allt i einu hleypur nakinn madur framhja okkur og a eftir honum eru menn med prik. Eg veit ekki afhverju hann var ad gera tetta en hann var ansi rolegur midad vid tad ad menn voru a eftir honum til ad lemja hann. Vid stoppudum og saum antilopur sem var mjog skemmtilegt. Og folkid sem byr i fjollunum er otrulegt. Teirra lif snyst um ad vinna til ad borda og eignast born. Krakkarnir sem bua i fjollunum turfa ad labba marga kilometra til ad komast i skolan og til ad na i vatn, og tratt fyrir langa gongu a hverjum degi, brosa tau og hlaegja. Margir krakkar tarna vinna i stadin fyrir ad vera i skola tvi foreldrarnir eignast svo morg born ad tau hafa ekki efni a ad gefa teim ad borda svo krakkarnir turfa ad vinna.
Vid komum a hotelid rett fyrir 7 ad kvoldi til, vid fengum 4 retta maltid a hotelinu sem var otrulega gott, maturinn var mjoog godur. Sidan slokudum vid a um kvoldid og forum snemma ad sofa.
23 mars voknudum vid kl.5 ad morgni til, fengum morgunmat og logdum af stad ad sja gorillurnar kl.6. Tad tok einn og halfan tima ad keyra tangad og saum vid solarupprasina i fjollunum. Tad var toka yfir ollu sem gerdi tetta ennta flottara. I hopnum sem for med okkur ad sja gorillurnar voru fedgar fra Noregi og fadir og dottir fra Russlandi. Vid byrjudum a tvi ad labba nidur fjall og nidur i dal ad skoginum. A leidinni sa eg svin og vard svo spennt ad eg var fyrst til ad detta, tad var mikid hlegid ad mer. Sidan forum vid inn i skoginn. Leidin byrjadi vel, tad var stigur til ad ganga og allt gekk vel. Sidan turftum vid ad fara i gegnum thykkan frumskoginn og tad var enginn stigur. Tetta var rosalega erfitt, thykkur frumskogur, rosalega heitt og vorum hatt uppi. Vid gengum i 3 og halfan tima adur en vid fundum gorillurnar, og tott tetta var erfitt ta var tetta svoo gaman! Ad vera i ekta frumskogi, berjast vid tren og plonturnar til ad komast afram.. uff svo spennandi!
Tegar vid saum fyrstu gorilluna tognudu allir. Allir voru ordlausir. Tad er virkilega ekki haegt ad lysa tilfinninguni sem kemur tegar thu serd gorillu standa svona nalagt ter, og horfir a tig. Olysanlegt! Vid saum tvo silfurbaka, mommu med manadargamlan unga og fullt af unglingum. A einum timapunkti var silfurbakur fyrir framan mig og onnur gorilla haegra megin vid mig. Guide-inn var ad taka fra tre svo vid gaetum sed gorilluna betur og hun vard reid og stod upp. Silfurbakurinn audvitad stokk a faetur lika og gerdi rosalega hatt djupt hljod. og Hann var beint fyrir framan mig! Otrulegt ad sja tetta. Allir urdu frekar hraeddir tvi tessar skepnur eru riisastorar. En tetta var eitt tad mest spennandi sem eg hef sed. Sidan sa eg unglinga gorillu leika ser i tre og datt nidur, hun velti ser um a jordinni adur en hun hljop i burtu. Tetta var alveg eins og krakkar gera. haha tetta allt var bara aedislegt ad sja og upplifa. Algjorlega peningana virdi!
Og tad er otrulegt, guide-inn, getur talad vid gorillurnar. Hann gefur fra ser hljod eins og taer gera og skilur hvad taer segja. A einum timapunkti var silfurbakur og litil gorilla ad labba vid hlidina okkur og hun gaf fra ser hljod. Svo gaf guide-inn fra ser hljod og svo sagdi hann. "the gorilla wants to pass" og tad er nakvaemlega tad sem hun gerdi! Magnad ad sja. Vid fengum klukkutima til ad fylgjast med gorillunum og tetta var einn besti klukkutimi lifs mins. En sidan kom ferdin til baka..
Vid turftum audvitad ad labba alla leid i gegnum frumskoginn til baka og i gegnum dalinn og upp fjallid.. Uff eg helt eg myndi deyja. Norsku gaurarnir voru proffessional hikers og teir stormudu afram og sogdu " the key is to never stop" YE RIGHT
Ef guide-inn og gaurinn sem bar bakpokann fyrir okkur hefdu ekki verid, ta hefdum eg og Andrea ekki komist upp fjallid. Teir bokstaflega heldu i hendina a okkur og drou okkur upp. Tad var allt of heitt og vid vorum uppgefnar, og fjallid var faranlega bratt! Vid tippudum teim veel tegar vid komum upp, teir attu tad sko sannarlega skilid. En teir sogdu ad tetta vaeri mjog algengt, russneska folkid var lika i vaendraedum.
Tegar vid komumst aftur ad bilnum beid okkar tveggja tima ferd til baka og allan timann lagum vid aftur i bilnum. Vid forum i sturtu tegar vid komum tilbaka, bordudum og forum ad sofa.
Naesta dag logdum vid af stad kl.8, keyrdum i tvo tima og forum ad vatni sem er i fjollunum. Vid forum a gamaldags, handutskornum kano yfir ad eyjunni. Rosalega falleg eyja og vid slokudum a allan timan tar. Sidan daginn eftir forum vid med bat til baka og keyrdum heim. Audvitad a leidinni biladi billinn og vid vorum fost i rumlega 3 tima medan teir logudu bilinn. Vid slokudum a a local bar a medan. Tetta folk var greinilega ekki vant hvitu folki tvi hver einasta manneskja sem labbadi framhja stoppadi, stardi i svona minutu og gekk svo afram. Tegar vid komum fyrst inn a barinn var i horninu dyna og litid barn la tar og vaeldi.. Frekar otaeginlegt. Svo komumst vid loksins heim og forum beint i sturtu og rumid.
Gorillu tracking er an efa tad aedislegasta og erfidasta sem eg hef og mun a aevinni gera. Eg get enganvegin lyst ollu sem eg sa tar eda hvernig mer leid, tetta var rosalegt! Nuna seinustu daga er eg bara buin ad vera vinna og svo fer eg ut og geri eitthvad skemmtilegt oll kvold tvi eg hef bara manud eftir!
A fostudaginn er eg ad fara i matarbod hja islenskri konu sem eg rakst a a kaffihusi i gaer og svo a laugardaginn fer eg til Murchison falls i safari.
Tangad til naest :)
22 mars voknudum vid kl 6 ad morgni til og logdum af stad i ferdina kl.7. Vid vorum bara tvaer sem vorum ad fara med tessu fyrirtaeki og hofdum vid tess vegna bilinn utaf fyrir okkur, og gudi se lof fyrir tad. Vid okum i 11 og halfan tima og tar sem vid vorum bara tvaer ta gatum vid legid og setid eins og okkur hentadi. Gerdi ferdina adeins audveldari. Vid keyrdum upp og nidur fjoll, i gegnum marga litla baei og saum margt spennandi a leidinni. Vid vorum ad keyra i gegnum litinn bae tegar allt i einu hleypur nakinn madur framhja okkur og a eftir honum eru menn med prik. Eg veit ekki afhverju hann var ad gera tetta en hann var ansi rolegur midad vid tad ad menn voru a eftir honum til ad lemja hann. Vid stoppudum og saum antilopur sem var mjog skemmtilegt. Og folkid sem byr i fjollunum er otrulegt. Teirra lif snyst um ad vinna til ad borda og eignast born. Krakkarnir sem bua i fjollunum turfa ad labba marga kilometra til ad komast i skolan og til ad na i vatn, og tratt fyrir langa gongu a hverjum degi, brosa tau og hlaegja. Margir krakkar tarna vinna i stadin fyrir ad vera i skola tvi foreldrarnir eignast svo morg born ad tau hafa ekki efni a ad gefa teim ad borda svo krakkarnir turfa ad vinna.
Vid komum a hotelid rett fyrir 7 ad kvoldi til, vid fengum 4 retta maltid a hotelinu sem var otrulega gott, maturinn var mjoog godur. Sidan slokudum vid a um kvoldid og forum snemma ad sofa.
23 mars voknudum vid kl.5 ad morgni til, fengum morgunmat og logdum af stad ad sja gorillurnar kl.6. Tad tok einn og halfan tima ad keyra tangad og saum vid solarupprasina i fjollunum. Tad var toka yfir ollu sem gerdi tetta ennta flottara. I hopnum sem for med okkur ad sja gorillurnar voru fedgar fra Noregi og fadir og dottir fra Russlandi. Vid byrjudum a tvi ad labba nidur fjall og nidur i dal ad skoginum. A leidinni sa eg svin og vard svo spennt ad eg var fyrst til ad detta, tad var mikid hlegid ad mer. Sidan forum vid inn i skoginn. Leidin byrjadi vel, tad var stigur til ad ganga og allt gekk vel. Sidan turftum vid ad fara i gegnum thykkan frumskoginn og tad var enginn stigur. Tetta var rosalega erfitt, thykkur frumskogur, rosalega heitt og vorum hatt uppi. Vid gengum i 3 og halfan tima adur en vid fundum gorillurnar, og tott tetta var erfitt ta var tetta svoo gaman! Ad vera i ekta frumskogi, berjast vid tren og plonturnar til ad komast afram.. uff svo spennandi!
Tegar vid saum fyrstu gorilluna tognudu allir. Allir voru ordlausir. Tad er virkilega ekki haegt ad lysa tilfinninguni sem kemur tegar thu serd gorillu standa svona nalagt ter, og horfir a tig. Olysanlegt! Vid saum tvo silfurbaka, mommu med manadargamlan unga og fullt af unglingum. A einum timapunkti var silfurbakur fyrir framan mig og onnur gorilla haegra megin vid mig. Guide-inn var ad taka fra tre svo vid gaetum sed gorilluna betur og hun vard reid og stod upp. Silfurbakurinn audvitad stokk a faetur lika og gerdi rosalega hatt djupt hljod. og Hann var beint fyrir framan mig! Otrulegt ad sja tetta. Allir urdu frekar hraeddir tvi tessar skepnur eru riisastorar. En tetta var eitt tad mest spennandi sem eg hef sed. Sidan sa eg unglinga gorillu leika ser i tre og datt nidur, hun velti ser um a jordinni adur en hun hljop i burtu. Tetta var alveg eins og krakkar gera. haha tetta allt var bara aedislegt ad sja og upplifa. Algjorlega peningana virdi!
Og tad er otrulegt, guide-inn, getur talad vid gorillurnar. Hann gefur fra ser hljod eins og taer gera og skilur hvad taer segja. A einum timapunkti var silfurbakur og litil gorilla ad labba vid hlidina okkur og hun gaf fra ser hljod. Svo gaf guide-inn fra ser hljod og svo sagdi hann. "the gorilla wants to pass" og tad er nakvaemlega tad sem hun gerdi! Magnad ad sja. Vid fengum klukkutima til ad fylgjast med gorillunum og tetta var einn besti klukkutimi lifs mins. En sidan kom ferdin til baka..
Vid turftum audvitad ad labba alla leid i gegnum frumskoginn til baka og i gegnum dalinn og upp fjallid.. Uff eg helt eg myndi deyja. Norsku gaurarnir voru proffessional hikers og teir stormudu afram og sogdu " the key is to never stop" YE RIGHT
Ef guide-inn og gaurinn sem bar bakpokann fyrir okkur hefdu ekki verid, ta hefdum eg og Andrea ekki komist upp fjallid. Teir bokstaflega heldu i hendina a okkur og drou okkur upp. Tad var allt of heitt og vid vorum uppgefnar, og fjallid var faranlega bratt! Vid tippudum teim veel tegar vid komum upp, teir attu tad sko sannarlega skilid. En teir sogdu ad tetta vaeri mjog algengt, russneska folkid var lika i vaendraedum.
Tegar vid komumst aftur ad bilnum beid okkar tveggja tima ferd til baka og allan timann lagum vid aftur i bilnum. Vid forum i sturtu tegar vid komum tilbaka, bordudum og forum ad sofa.
Naesta dag logdum vid af stad kl.8, keyrdum i tvo tima og forum ad vatni sem er i fjollunum. Vid forum a gamaldags, handutskornum kano yfir ad eyjunni. Rosalega falleg eyja og vid slokudum a allan timan tar. Sidan daginn eftir forum vid med bat til baka og keyrdum heim. Audvitad a leidinni biladi billinn og vid vorum fost i rumlega 3 tima medan teir logudu bilinn. Vid slokudum a a local bar a medan. Tetta folk var greinilega ekki vant hvitu folki tvi hver einasta manneskja sem labbadi framhja stoppadi, stardi i svona minutu og gekk svo afram. Tegar vid komum fyrst inn a barinn var i horninu dyna og litid barn la tar og vaeldi.. Frekar otaeginlegt. Svo komumst vid loksins heim og forum beint i sturtu og rumid.
Gorillu tracking er an efa tad aedislegasta og erfidasta sem eg hef og mun a aevinni gera. Eg get enganvegin lyst ollu sem eg sa tar eda hvernig mer leid, tetta var rosalegt! Nuna seinustu daga er eg bara buin ad vera vinna og svo fer eg ut og geri eitthvad skemmtilegt oll kvold tvi eg hef bara manud eftir!
A fostudaginn er eg ad fara i matarbod hja islenskri konu sem eg rakst a a kaffihusi i gaer og svo a laugardaginn fer eg til Murchison falls i safari.
Tangad til naest :)
Saturday, March 17, 2012
gaman i uganda
Hae hae, her er alltaf gott ad fretta. Seinasta midvikudag for eg a ball i bandariska sendiradinu sem var haldid af the Marines sem var mjog gaman. Eg fekk loksins almennilegan hamborgara sem er mjog sjaldgaeft ad finna herna og sidan skelltum vid okkur ut a lifid med nokkrum gaurum ur the marines.
Seinustu helgi baud Bridget, vinkona min sem byr herna, mer og Andreu i afmaelisparty hja vini hennar. Vid aetludum ad hitta hana a Cafe Kawa tar sem hun vinnur en um leid og vid stigum utur husinu hennar Andreu maettum vid folki sem spurdi hvort vid vaerum a leidini i party. Tetta voru vinir Bridget sem vid heppilega rakumst a og forum med teim i afmaelid. Mjog fyndid ad rekast a folk sem var ad fara i sama party tar sem tetta er nu nokkud stor borg. Tetta var nu nokkud edlilegt party, bolla, snakk, tonlist og dans. Folkid herna ELSKAR ad dansa, tad heyrir lag og byrjar ad dansa a stadnum, sama hvar tau eru. Tad tydir samt ekki endilega ad tau seu godir dansarar.
Seinustu helgi for eg lika a laugardeginum med Andreu og Mike fraenda hennar ad the equator, vid versludum og tokum myndir, fengum hadegismat og heldum heim. Vid stoppudum nokkrum sinnum a veginum til baka og keyptum allskonar skemmtilegt dot fra local folkinu, support the locals! Fengum medal annars ad sja hvernig teir bua til bongo trommur sem teir gera i hondunum, mjog flott.
Svo a sunnudeginum for eg med Andreu og Lisu sem vinnur fyrir Mike ad skoda the Gaddafi mousqe. Ekkert sma stort og flott. Og tau dyrka Gaddafi! Tar sem ad hann drap enga ugandabua ta finnst teim hann finn gaur..
Vid turftum ad hylja okkur allar med klutum og tad ma ekki vera i skom tarna. Tad var gaman ad vera muslimi i einn klukkutima en jesus minn hvad tad var heitt! Ekki gaeti eg verid muslimi lengi.
Sidan forum vid i kirkju og skodudum hana, mjog flott og stor kirkja.
I vinnuni er mjog gaman, eg er ennta ad kenna litlu dullunum sem eru 3-4 ara. Ekki tad ad tau hlusti neitt a mig. Um leid og hinn kennarinn kemur inn verdur allt hljott og tau hlyda henni i einu og ollu, en um leid og hun stigur ut ur stofuni verdur allt vitlaust! Hun sagdi mer ad nota prik tvi tau eru hraedd vid tad, en eg bara get tad ekki. Hun lemur tau haegri vinstri, med priki, blyanti eda hendinni. Su sem ad kennir middle class sem eru 4-6 ara lamdi um daginn hvern einasta krakka tvisvar aftana kalfann tvi tau voru of sein i tima. Og hun lemur sko ekki laust.
Tad var nyr strakur sem byrjadi um daginn og hann var latinn taka prof, hann audvitad gat ekkert tar sem ad hann hafdi aldrei verid i skola adur, og kennarinn lamdi greyid barnid aftur og aftur og hann gret og gret. Mig langadi ad segja henni ad hann myndi nu ekkert laera betur af tessu. Svo tok eg hann ad mer og syndi honum hvernig atti ad gera tetta og hann sagdi vid kennarann ad hann elskadi mig og hann vildi koma med mer heim :)
Tad er mjog gott ad fa pasu fra the clinic tvi tott tetta seu nu laeknar sem vinna tarna ta eru teir svoo fafrodir! Eg var ad rifast vid Emma um daginn sem er adal laeknirinn um tad ad manudagur vaeri fyrsti dagur vikunar en ekki sunnudagur. Hann tagnadi nu tegar eg sagdi ad gud hefdi skapad jordina og a 7 degi sem er sunnudagur hefdi hann hvilst. Eg notadi tetta tar sem ad hann er mjoog truadur. Svo sagdi hann ad sjalfsfroun vaeri "unhealty living" eg reyndi nu ad tala um fyrir honum og segja honum ad tad vaeri visindalega sannad ad tetta vaeri god leid til ad losa um stress. En hann vildi ekki hlusta a mig og kom bara med faranlegar stadreyndir sem voru sko alls ekki sannar. Hann getur alveg gert mig vitlausa med bullinu i ser.
Eg fer oftast a hverjum degi a Cafe Kawa og kaupi mer gott kaffi, og stundum koku med.. Tad er svo faranlega gott kaffi tarna og eg get ekki lifad a instant kaffinu se eg fae heima. Tad er mjog taeginlegt ad sitja tarna, slaka a og njota kaffisins. Stundum kemur Andrea med mer en stundum fer eg ein sem er alls ekki verra.
Nuna um helgina aetlum vid bara ad slaka a og reyna ad eyda ekki miklum pening tvi i gaer borgadi eg 1135 dollara fyrir ad fara i 4 daga ferd ad sja gorillurnar. Og tad kostadi mig 26 dollara ad fa pening utur bankanum, tvilikt ripp off! Eg fer naesta fimmtudag, tad tekur heilan dag ad ferdast tangad, sidan a fostudeginum klifrum vid upp fjallid og fylgjumst med gorillunum, a laugardeginum forum vid med kano yfir a eyju og slokum a tar og a sunnudeginum komum vid aftur heim. Eg hlakka svo mikid til og tetta verdur sko alveg tess virdi! Eda svo segja allir. Ad sja gorillurnar er vist once in a lifetime.
Paskahelgina, 7 april erum vid ad fara i 3 daga safari i Murchison Falls sem a vist lika ad vera aedi, en ekkert i likingu vid gorillurnar. Vid munum sja gorillurnar a fostudaginn sem vill svo heppilega til ad er afmaelisdagurinn hennar Andreu, sem gerir tetta ennta skemmtilegra :)
Seinustu helgi baud Bridget, vinkona min sem byr herna, mer og Andreu i afmaelisparty hja vini hennar. Vid aetludum ad hitta hana a Cafe Kawa tar sem hun vinnur en um leid og vid stigum utur husinu hennar Andreu maettum vid folki sem spurdi hvort vid vaerum a leidini i party. Tetta voru vinir Bridget sem vid heppilega rakumst a og forum med teim i afmaelid. Mjog fyndid ad rekast a folk sem var ad fara i sama party tar sem tetta er nu nokkud stor borg. Tetta var nu nokkud edlilegt party, bolla, snakk, tonlist og dans. Folkid herna ELSKAR ad dansa, tad heyrir lag og byrjar ad dansa a stadnum, sama hvar tau eru. Tad tydir samt ekki endilega ad tau seu godir dansarar.
Seinustu helgi for eg lika a laugardeginum med Andreu og Mike fraenda hennar ad the equator, vid versludum og tokum myndir, fengum hadegismat og heldum heim. Vid stoppudum nokkrum sinnum a veginum til baka og keyptum allskonar skemmtilegt dot fra local folkinu, support the locals! Fengum medal annars ad sja hvernig teir bua til bongo trommur sem teir gera i hondunum, mjog flott.
Svo a sunnudeginum for eg med Andreu og Lisu sem vinnur fyrir Mike ad skoda the Gaddafi mousqe. Ekkert sma stort og flott. Og tau dyrka Gaddafi! Tar sem ad hann drap enga ugandabua ta finnst teim hann finn gaur..
Vid turftum ad hylja okkur allar med klutum og tad ma ekki vera i skom tarna. Tad var gaman ad vera muslimi i einn klukkutima en jesus minn hvad tad var heitt! Ekki gaeti eg verid muslimi lengi.
Sidan forum vid i kirkju og skodudum hana, mjog flott og stor kirkja.
I vinnuni er mjog gaman, eg er ennta ad kenna litlu dullunum sem eru 3-4 ara. Ekki tad ad tau hlusti neitt a mig. Um leid og hinn kennarinn kemur inn verdur allt hljott og tau hlyda henni i einu og ollu, en um leid og hun stigur ut ur stofuni verdur allt vitlaust! Hun sagdi mer ad nota prik tvi tau eru hraedd vid tad, en eg bara get tad ekki. Hun lemur tau haegri vinstri, med priki, blyanti eda hendinni. Su sem ad kennir middle class sem eru 4-6 ara lamdi um daginn hvern einasta krakka tvisvar aftana kalfann tvi tau voru of sein i tima. Og hun lemur sko ekki laust.
Tad var nyr strakur sem byrjadi um daginn og hann var latinn taka prof, hann audvitad gat ekkert tar sem ad hann hafdi aldrei verid i skola adur, og kennarinn lamdi greyid barnid aftur og aftur og hann gret og gret. Mig langadi ad segja henni ad hann myndi nu ekkert laera betur af tessu. Svo tok eg hann ad mer og syndi honum hvernig atti ad gera tetta og hann sagdi vid kennarann ad hann elskadi mig og hann vildi koma med mer heim :)
Tad er mjog gott ad fa pasu fra the clinic tvi tott tetta seu nu laeknar sem vinna tarna ta eru teir svoo fafrodir! Eg var ad rifast vid Emma um daginn sem er adal laeknirinn um tad ad manudagur vaeri fyrsti dagur vikunar en ekki sunnudagur. Hann tagnadi nu tegar eg sagdi ad gud hefdi skapad jordina og a 7 degi sem er sunnudagur hefdi hann hvilst. Eg notadi tetta tar sem ad hann er mjoog truadur. Svo sagdi hann ad sjalfsfroun vaeri "unhealty living" eg reyndi nu ad tala um fyrir honum og segja honum ad tad vaeri visindalega sannad ad tetta vaeri god leid til ad losa um stress. En hann vildi ekki hlusta a mig og kom bara med faranlegar stadreyndir sem voru sko alls ekki sannar. Hann getur alveg gert mig vitlausa med bullinu i ser.
Eg fer oftast a hverjum degi a Cafe Kawa og kaupi mer gott kaffi, og stundum koku med.. Tad er svo faranlega gott kaffi tarna og eg get ekki lifad a instant kaffinu se eg fae heima. Tad er mjog taeginlegt ad sitja tarna, slaka a og njota kaffisins. Stundum kemur Andrea med mer en stundum fer eg ein sem er alls ekki verra.
Nuna um helgina aetlum vid bara ad slaka a og reyna ad eyda ekki miklum pening tvi i gaer borgadi eg 1135 dollara fyrir ad fara i 4 daga ferd ad sja gorillurnar. Og tad kostadi mig 26 dollara ad fa pening utur bankanum, tvilikt ripp off! Eg fer naesta fimmtudag, tad tekur heilan dag ad ferdast tangad, sidan a fostudeginum klifrum vid upp fjallid og fylgjumst med gorillunum, a laugardeginum forum vid med kano yfir a eyju og slokum a tar og a sunnudeginum komum vid aftur heim. Eg hlakka svo mikid til og tetta verdur sko alveg tess virdi! Eda svo segja allir. Ad sja gorillurnar er vist once in a lifetime.
Paskahelgina, 7 april erum vid ad fara i 3 daga safari i Murchison Falls sem a vist lika ad vera aedi, en ekkert i likingu vid gorillurnar. Vid munum sja gorillurnar a fostudaginn sem vill svo heppilega til ad er afmaelisdagurinn hennar Andreu, sem gerir tetta ennta skemmtilegra :)
Saturday, March 3, 2012
Jinja og aevintyri
Hae hae, i vinnuni er rosa gaman nuna. Tad eru HCT outreach program i gangi tar sem vid forum i onnur hverfi og testum folk fyrir HIV og gefum teim radgjof. Eg fae ad taka blod ur folkinu sem er faranlega gaman en otrulega stressandi. Seinast forum vid i skola og tstudum 250 krakka sem allir voru hraeddir vid nalar. Nanast allir oskrudu tegar eg stakk tau. Vid vorum i pinkulitlu tjaldi og allir krakkarnir trodust tar inn og allir horfdu a allar minar hreyfingar, tau blokkudu ljosid og tad var erfitt ad sja og tetta var svo stressandi. Eitt ad vera taka blod ur fullt af folki i fyrsta sinn og hvad ta tegar allir fylgjast med ter. Svo byrjadi audvitad ad hellidemba og trumur og eldingar, tad er regntimabil nuna svo tetta gerist nanast a hverjum degi i svona 30 min-3 tima. Tetta entist i sirka klukkutima en audvitad var ekkert verid ad haetta, krakkarnir heldu tjaldinu tvi tad var ad falla nidur, eg og allt dotid vard rennandi blautt en vid heldum samt afram. Eg helt ad tetta vaeri erfitt fyrir, jesus minn.. En tetta var mjog gaman tott tetta se rosalega stressandi og margt er svo faranlegt eins og tetta tjald. Svo tarf eg alltaf ad maeta kl 6:30 a morgnana og tetta er alveg til 6-7.
Sidan for eg um daginn og kenndi i learning center, var ad kenna krokkum a aldrinum 3-5 ara sem hlyda engu. Eg var ad kenna teim basic hluti sem tau kunna nokkurnvegin to, stafrofid, tolurnar, dyrin og matinn. Og a minutna fresti er einhver sem segir " teacher suusuu" sem tydir pissa, en tau fara ekkert ad pissa, tau fara ut ad leika. Algjorar dullur samt. Kennarinn teirra er to pinu ognvekjandi. Hun segir vid krakkana ef tau borda ekki matinn sinn " Do you want me to beat you" Hun segir tetta mjog rolega og er mjog yfirvegud, og krakkarnir borda. Svo segir hun alltaf adur en tau fara heim " If you dont go straight home your head will be cut off" an spaugs. Svo i Secondary school tar sem eru krakkar a aldrinum 12-18, og tetta er svona i ollum skolum, Ta er krokkunum refsad fyrir slaema hegdun med tvi ad annadhvort verda lamin med svipu eda spytu, eda stelpurnar eru latnar labba a hnjanum i mold og a steinum allar friminuturnar svo taer fa fullt af sarum a hnen. Sumt herna gerir mig svo reida, og tad er nakvaemlega ekkert sem eg get gert eda sagt..
Flesta daga tegar tad er ekki HCT ta fer eg annadhvort i homevisits eda vinn a heilsugaeslustodini. Tad er mjog gaman, eg fae ad sprauta og hjalpa laeknunum med allt sem teir gera. Greina sjuklinga og fleira. Um daginn forum vid i homevisit til 17 ara stelpu sem hafdi misst foreldra sina ur HIV. Hun a tvo yngri braedur 8 og 12 sem hun hugsar um og eina dottur sem er 2 ara og fotlud. Hun a engan pening og hefur ekki vinnu. 12 ara brodirinn hafdi verid med hita i 3 daga tegar vid komum en hun hafdi ekki efni a ad fara med hann til laeknis. Eg veit ad eg get ekki hjalpad ollum herna.. En tarna akvadum eg og Andrea ad vid turftum ad hjalpa. Vid gafum henni 10.000 shillings sem er 500kr islenskar. Fyrir tad gat hun farid med brodur sinn til laeknis og gefid teim ad borda i kannski tvaer vikur.
Litid fyrir okkur, mikid fyrir tau.
Eg for til Jinja seinustu helgi, an efa ein besta helgin sem eg hef upplifad her. Vid tokum fyrst taxa i baejinn, svo boda ad rutustodini sem nanast drap okkur tvi hann keyrdi i veg fyrir taxa og tad munadi nokkrum sentimetrum ad hann hefdi snert okkur a brjaludum hrada. Svo tokum vid rutu til Jinja og svo boda fra rutustodini ad gistiheimilinu. Rosa ferdalag en algjorlega tess virdi. Vid komum okkur fyrir i herberginu okkar sem var dorm med 9 rumum en tad var engin annar tar svo vid hofdum tetta utaf fyrir okkur. Svo skelltum vid okkur strax ut. Utsynid tarna yfir Nil er svo otrulega fallegt! Vid satum og drukkum Nile bjor ad horfa a solsetrid a The Nile. Olysanlegt! Eg hef sjaldan sed neitt jafn fallegt og tilfiningin ad vera tarna var svo god. Vid hofdum gaman tarna og blondudum gedi vid straka fra Kina og Nyja Sjalandi. Daginn eftir voknudum vid og skelltum okkur a hestbak medfram Nil og i gegnum torp. Og jeminn hvad tetta var gaman og fallegt. I torpunum voru morg hus buin til ur mold sem er mjog haettulegt tegar rigningin kemur. Tar voru risa akrar af allskonar mat og tad var allt svo fallegt ad eg get engan vegin lyst tvi og myndirnar na alls ekki ad syna tetta almennilega. Eftir hestaferdina forum vid med bat til baka yfir anna Nil svo nuna hef eg siglt a Nil, viij. Vid forum heim, logdum okkur og forum i kalda sturtu, gerdum okkur saetar og skelltum okkur a veitingastad sem heitir 2 Friends. Tar hitti eg eiganda stadsins sem er islensk kona ad nafni Diana. Hun var svo glod ad hitta mig og tad var svo gaman ad tala islensku! Hun baud mer og andreu ad borda mer ser og trem odrum konum fra Islandi og tetta kvold var aedislegt! Vid drukkum, bordudum mjog godan mat, spjolludum og hlogum allt kvoldid. Og Diana var svo god ad bjoda okkur svo tetta var allt fritt :) tetta var svo frabaert kvold og svo otrulega gaman. Alveg hreint yndislegar og otrulega skemmtilegar konur!
Daginn eftir forum vid i fjorhjolaferd i gegnum skoginn og ad skoda stifluna sem er ny i anni. Tetta var sko gaman! Vegurinn var svo hossottur og erfidur ad vid vorum alltaf ad hendast uppi loftid. Svo turftum vid ad fara nidur faranlega bratta brekku, fulla af hossum og upp hana aftur. Tvilikt adrenalin rush! Sidan akvadum vid ad splaesa i privat taxa tar sem okkur verkjadi i allan likaman, en tetta var svo sannarlega tess virdi!
Um daginn vaknadi eg um midja nott vid havada fra ferdatoskuni minni. Eg vissi sko hvad tetta var. En auminginn eg tordi ekki ad fara ur ruminu og reka rottuna i burtu. Og vegna tess hve hatt hun hafdi svaf eg rosa litid tessa nott. Kvoldid eftir akvad eg ad kikja ofani toskuna mina og athuga hvort hun hafdi skilid eitthvern gladning eftir handa mer. Sem hun gerdi. Tad var rottuskitur og fullt af pinkulitlum maurum. Irene hjalpadi mer ad fara med toskuna mina ut, taka allt ur henni og reyna drepa alla maurana. Tetta voru samt ekki edlilegir maurar, teir voru ljos brunir og agnarsmair. Einhverskonar rottumaurar.. Eg gleymi sko ekki aftur ad loka toskuni minni a kvoldin.
Eg hef akvedid ad reyna taka mynd af ollum matnum herna. Mikid af matnum er agaetur og haegt er ad borda hann en tad er tvennt sem eg virkilega hata. Posho and beans og Matoke and guinnes. Tetta er svo hraedilega vont og ogedslegt. A midvikudaginn fekk eg posho and beans i hadegismat og kvoldmat og a fimmtudag fekk eg tad i kvoldmat. Eg helt eg myndi deyja, eda ad maginn a mer myndi springa. Svo er audvitad alltaf i morgunmat hvitt braud med blue band smjori og te, aedi..
Tad er samt alltaf spennandi ad borda her, thu veist aldrei hvad thu faerd.
I gaerkvoldi skellti eg mer ut a lifid med Andreu og local vinkonu minni her Bridget. Vid forum i baejinn a bar sem heitir Bubbles og er blandadur bar med baedi muzungus og locals. Otrulega skemmtilegt kvold. Fullt af strakum komu upp ad okkur og sogdu faranlega asnalegar pikk up linur eins og " you have a very sweet and sexy handshake" medal annars. Einnig voru tarna gamlir hvitir karlar med ungar svartar stelpur a arminum. Tad vita sko allir hvad er i gangi tar. Sorglegt ad sja tessar stelpur. Eitt skiptid sem eg for a klosettid var tar ung vaendiskona i rosalega stuttum hlebardakjol sem med opna hurd, kippti upp kjolnum, var i engum naerbuxum og pissadi. Ekkert verid ad loka hurdinni. Mjog skemmtilegt kvold samt sem adur, "kynntist" fullt af fyndnu folki og hafdi mjog gaman ad teim
Her i afriku er ennta allt gaman, eg se ju margt slaemt nanast a hverjum degi. En tad er eitthvad vid tennan stad.. Her er aedislegt ad vera :)
Sidan for eg um daginn og kenndi i learning center, var ad kenna krokkum a aldrinum 3-5 ara sem hlyda engu. Eg var ad kenna teim basic hluti sem tau kunna nokkurnvegin to, stafrofid, tolurnar, dyrin og matinn. Og a minutna fresti er einhver sem segir " teacher suusuu" sem tydir pissa, en tau fara ekkert ad pissa, tau fara ut ad leika. Algjorar dullur samt. Kennarinn teirra er to pinu ognvekjandi. Hun segir vid krakkana ef tau borda ekki matinn sinn " Do you want me to beat you" Hun segir tetta mjog rolega og er mjog yfirvegud, og krakkarnir borda. Svo segir hun alltaf adur en tau fara heim " If you dont go straight home your head will be cut off" an spaugs. Svo i Secondary school tar sem eru krakkar a aldrinum 12-18, og tetta er svona i ollum skolum, Ta er krokkunum refsad fyrir slaema hegdun med tvi ad annadhvort verda lamin med svipu eda spytu, eda stelpurnar eru latnar labba a hnjanum i mold og a steinum allar friminuturnar svo taer fa fullt af sarum a hnen. Sumt herna gerir mig svo reida, og tad er nakvaemlega ekkert sem eg get gert eda sagt..
Flesta daga tegar tad er ekki HCT ta fer eg annadhvort i homevisits eda vinn a heilsugaeslustodini. Tad er mjog gaman, eg fae ad sprauta og hjalpa laeknunum med allt sem teir gera. Greina sjuklinga og fleira. Um daginn forum vid i homevisit til 17 ara stelpu sem hafdi misst foreldra sina ur HIV. Hun a tvo yngri braedur 8 og 12 sem hun hugsar um og eina dottur sem er 2 ara og fotlud. Hun a engan pening og hefur ekki vinnu. 12 ara brodirinn hafdi verid med hita i 3 daga tegar vid komum en hun hafdi ekki efni a ad fara med hann til laeknis. Eg veit ad eg get ekki hjalpad ollum herna.. En tarna akvadum eg og Andrea ad vid turftum ad hjalpa. Vid gafum henni 10.000 shillings sem er 500kr islenskar. Fyrir tad gat hun farid med brodur sinn til laeknis og gefid teim ad borda i kannski tvaer vikur.
Litid fyrir okkur, mikid fyrir tau.
Eg for til Jinja seinustu helgi, an efa ein besta helgin sem eg hef upplifad her. Vid tokum fyrst taxa i baejinn, svo boda ad rutustodini sem nanast drap okkur tvi hann keyrdi i veg fyrir taxa og tad munadi nokkrum sentimetrum ad hann hefdi snert okkur a brjaludum hrada. Svo tokum vid rutu til Jinja og svo boda fra rutustodini ad gistiheimilinu. Rosa ferdalag en algjorlega tess virdi. Vid komum okkur fyrir i herberginu okkar sem var dorm med 9 rumum en tad var engin annar tar svo vid hofdum tetta utaf fyrir okkur. Svo skelltum vid okkur strax ut. Utsynid tarna yfir Nil er svo otrulega fallegt! Vid satum og drukkum Nile bjor ad horfa a solsetrid a The Nile. Olysanlegt! Eg hef sjaldan sed neitt jafn fallegt og tilfiningin ad vera tarna var svo god. Vid hofdum gaman tarna og blondudum gedi vid straka fra Kina og Nyja Sjalandi. Daginn eftir voknudum vid og skelltum okkur a hestbak medfram Nil og i gegnum torp. Og jeminn hvad tetta var gaman og fallegt. I torpunum voru morg hus buin til ur mold sem er mjog haettulegt tegar rigningin kemur. Tar voru risa akrar af allskonar mat og tad var allt svo fallegt ad eg get engan vegin lyst tvi og myndirnar na alls ekki ad syna tetta almennilega. Eftir hestaferdina forum vid med bat til baka yfir anna Nil svo nuna hef eg siglt a Nil, viij. Vid forum heim, logdum okkur og forum i kalda sturtu, gerdum okkur saetar og skelltum okkur a veitingastad sem heitir 2 Friends. Tar hitti eg eiganda stadsins sem er islensk kona ad nafni Diana. Hun var svo glod ad hitta mig og tad var svo gaman ad tala islensku! Hun baud mer og andreu ad borda mer ser og trem odrum konum fra Islandi og tetta kvold var aedislegt! Vid drukkum, bordudum mjog godan mat, spjolludum og hlogum allt kvoldid. Og Diana var svo god ad bjoda okkur svo tetta var allt fritt :) tetta var svo frabaert kvold og svo otrulega gaman. Alveg hreint yndislegar og otrulega skemmtilegar konur!
Daginn eftir forum vid i fjorhjolaferd i gegnum skoginn og ad skoda stifluna sem er ny i anni. Tetta var sko gaman! Vegurinn var svo hossottur og erfidur ad vid vorum alltaf ad hendast uppi loftid. Svo turftum vid ad fara nidur faranlega bratta brekku, fulla af hossum og upp hana aftur. Tvilikt adrenalin rush! Sidan akvadum vid ad splaesa i privat taxa tar sem okkur verkjadi i allan likaman, en tetta var svo sannarlega tess virdi!
Um daginn vaknadi eg um midja nott vid havada fra ferdatoskuni minni. Eg vissi sko hvad tetta var. En auminginn eg tordi ekki ad fara ur ruminu og reka rottuna i burtu. Og vegna tess hve hatt hun hafdi svaf eg rosa litid tessa nott. Kvoldid eftir akvad eg ad kikja ofani toskuna mina og athuga hvort hun hafdi skilid eitthvern gladning eftir handa mer. Sem hun gerdi. Tad var rottuskitur og fullt af pinkulitlum maurum. Irene hjalpadi mer ad fara med toskuna mina ut, taka allt ur henni og reyna drepa alla maurana. Tetta voru samt ekki edlilegir maurar, teir voru ljos brunir og agnarsmair. Einhverskonar rottumaurar.. Eg gleymi sko ekki aftur ad loka toskuni minni a kvoldin.
Eg hef akvedid ad reyna taka mynd af ollum matnum herna. Mikid af matnum er agaetur og haegt er ad borda hann en tad er tvennt sem eg virkilega hata. Posho and beans og Matoke and guinnes. Tetta er svo hraedilega vont og ogedslegt. A midvikudaginn fekk eg posho and beans i hadegismat og kvoldmat og a fimmtudag fekk eg tad i kvoldmat. Eg helt eg myndi deyja, eda ad maginn a mer myndi springa. Svo er audvitad alltaf i morgunmat hvitt braud med blue band smjori og te, aedi..
Tad er samt alltaf spennandi ad borda her, thu veist aldrei hvad thu faerd.
I gaerkvoldi skellti eg mer ut a lifid med Andreu og local vinkonu minni her Bridget. Vid forum i baejinn a bar sem heitir Bubbles og er blandadur bar med baedi muzungus og locals. Otrulega skemmtilegt kvold. Fullt af strakum komu upp ad okkur og sogdu faranlega asnalegar pikk up linur eins og " you have a very sweet and sexy handshake" medal annars. Einnig voru tarna gamlir hvitir karlar med ungar svartar stelpur a arminum. Tad vita sko allir hvad er i gangi tar. Sorglegt ad sja tessar stelpur. Eitt skiptid sem eg for a klosettid var tar ung vaendiskona i rosalega stuttum hlebardakjol sem med opna hurd, kippti upp kjolnum, var i engum naerbuxum og pissadi. Ekkert verid ad loka hurdinni. Mjog skemmtilegt kvold samt sem adur, "kynntist" fullt af fyndnu folki og hafdi mjog gaman ad teim
Her i afriku er ennta allt gaman, eg se ju margt slaemt nanast a hverjum degi. En tad er eitthvad vid tennan stad.. Her er aedislegt ad vera :)
Saturday, February 18, 2012
mauraaeta og rottuelskandi
Hallo hallo. Eg for ekki i safariid seinustu helgi tvi tad skradu sig svo fair i ferdina ad tad hefdi verid svo dyrt, en i stadin for eg, Rory og Andrea i dagsferd til Ssezebwa falls sem var gedveikt. Vid tokum taxa i attina ad Jinja en forum ut a midri leid. Tadan lobbudum vid nokkra kilometra(ekkert mal er ordin atvinnu gongumadur her), i brjaludum hita og sol, samt sem adur mjog gaman. Nadum nokkrum godum myndum af konum med dot a hausnum, tad var adal markmidid. Tar byrjudum vid a tvi ad panta franskar, sem var tad eina sem tau attu og bjor, ekki slaemt lif. Sidan vorum vid i gongu upp ad fossinum, yfir fossinn og inni skoginn. Vid saum tegar vid vorum ad fara inni skoginn ad tad var eldur stutt fra okkur, svo vid spurdum hvort tad vaeri oruggt ad fara i skoginn. Audvitad var tad tad!....
Eda ekki, rosa fallegur skogur en eftir sma gongu inn i rosa reyk byrjudum vid ad finna fyrir svida i augunum og allt var ad fyllast af reyk svo vid akvadum tegar vid vorum halfnud inni skoginn ad stytta okkur leid ut, svo vid brynnum nu ekki inni. Vid saum nokkra starfsmenn skogarins reyna berjast vid eldinn med greinum.. Ekki mjog ahrifamikid. Sidan endudum vid daginn a godri maltid tar sem eg pantadi mer lamb.. ooohhh svo gott!
Eg keypti mer hnetur um daginn, mjog godar hnetur en eg keypti adeins of storan poka. Eg let hneturnar i poka og geymdi taer a ruminu minu. Seinna um daginn tegar eg kom heim var rumid mitt fullt af hnetuskeljum og pinkulitid gat a pokanum. Eg helt ad Joy hefdi kannski komist i taer og hrisst pokan svo skeljarnar duttu ut. Eg let pokan i ferdatoskuna mina og for ad sofa. Daginn eftir vaknadi eg og opnadi toskuna mina. Tad voru hnetuskeljar utum allt og riisa gat a hnetupokanum. Tetta var semsagt ekki Joy heldur elskulegu rotturnar. Taer voru i ruminu minu, a koddanum minum og i ferdatoskuni minni.. Eg do naestum vid tessa uppgvotun.
En tetta var ekkert midad vid naestu uppgvotun mina. Tad voru hrisgrjon i matin, med einhverri marineringu. Rosa god og eg var svoo svong svo eg bordadi meira en helmingin mjog hratt. Tad var ekki rafmagn svo tad var ekki mikid ljos i kringum mig, bara kertaljos. Tegar eg var buin ad borda meira en helminginn for eg ad skoda adeins matinn. Ta sa eg einn, svo tvo, svo trja, svo fjora, svo fimm og ta haetti eg ad telja. Tad voru daudir maurar i matnum minum. Eg helt eg myndi aela. Eg henti restinni og for ad sofa. vidbjodur. En hey, eg hef smakkad maura :)
Vinnan er alltaf ad skana, nuna hef eg fengid ad sprauta og eg er alltaf ad hjalpa laeknunum med tad sem teir gera. Td. kom madur med rosalega sykingu i puttanum og eg hjalpadi vid ad taka umbudirnar af, hreinsa sarid sem var nanast allur puttinn og setja nyjar umbudir. Teir nota samt alls ekki rettar umbudir her en tetta er tad eina sem teir hafa. Erfitt ad sja ta nota svo vitlausa hluti bara tvi teir eiga ekkert annad. En tegar eg fekk ad sprauta ta var tad strakur med malariu audvitad. Tad a ad gefa lyfid i aed med vokva en tar sem teir eiga ekki nogu mikinn vokva ta sprauta teir alltaf i vodva. Krakkinn sem eg sprautadi var alls ekki bestur fyrir fyrsta skiptid. Hann oskradi, gret, bardist um og reyndi ad taka sprutuna tegar eg var ad sprauta hann! Her er sko ekkert road krakkann nidur eda reyna ad lata hann hugsa um eitthvad annad, her er bara haldid honum nidri og hann sprautadur.
Tad er strakur her sem heitir Richard, eg er buin ad setja mynd af honum a facebook. Hann er 18 ara og var ad klara primary sem flestir klara tegar teir eru 12-13 ara. Hann a mommu og systkyni en pabbi hans er dainn. Tau bua oll lengst inni torpi svo hann er heppinn ad meeting point tok hann ad ser og er ad gefa honum menntun. Tessi strakur hefur svo mikla moguleika a ad verda eitthvad stort, hann er svo gafadur og yndislegur. Hann var ad fara i secondary school svo eg, Andrea og Rory akvadum ad gefa honum kvedjugjof tvi hann a ekkert. Vid budum honum i hadegismat og is, og gafum honum heimskort tar sem vid merktum okkur inna, dagbok til ad skrifa i og penna, tvaer skaldsogur, enska ordabok og bibliu. Tvilikur svipur sem vid fengum. Hann trudi tvi ekki ad hann aetti tetta. Hann var svo takklatur og eg hef sjaldan verid jafn glod ad gefa einhverjum gjof. Tetta kostadi okkur ekki mikinn pening, en fyrir hann var tetta miiikid. Eg vona innilega ad hann nai ad verda tad sem hann aetlar ser, hann a tad svo skilid.
Rory er farinn, hann for seinasta tridjudag. Eg for i vinnuna daginn eftir og tegar eg kom heim var buid ad faera allt dotid mitt yfir i hans herbergi. Tad er staerra og loftid er lokad svo rotturnar komast ekki nidur. Svo eg er laus vid taer ur herberginu minu, viiij. Bara kakkalakkar, kongulaer, flugur og moskitos eftir! og ja, maurar, ekki gleyma teim. Husid er mjog tomlegt eftir ad hann for, hann var alltaf med havada ad leika vid Joy, en Sharifa talar miklumeira vid mig nuna eftir ad hann for, veit ekki afhverju.
Eg byrjadi ad vera oglatt seinasta manudag, sidan a fimmtudaginn byrjadi eg ad finna fyrir rosalegum verkjum nedarlega i kvidnum og nedarlega i bakinu. Eftir ad hafa verid ad drepast allan morgunin for eg uppa spitala og tok Andreu med mer. Tar var eg i fjora og halfan tima. Eg hitti nokkra laekna, for i blodprufu, for i omskodun (sa tar ad eg er ekki olett woohoo!) og trasadi vid nokkra ritara um trygginguna mina. Endadi med tvi ad eg borgadi bara cash. en tar kom i ljos ad eg er med bakteriusykingu einhversstadar, teir gatu audvitad ekki sagt hvar.. Svo eg fekk syklalyf i aed, syklalyf i pilluformi og verkjatoflur. Sidan tok eg boda heim, sem sa mig labba utaf sjukrahusinu en reyndi samt ad ofrukka mig! Eg la heima i gaer ad deyja, svitnadi og svitnadi og leid hormulega. En i dag for eg til Andreu, for i sturtu og er ad lata mer lida vel her i husi med viftu og engum kakkalokkum.
Eg borda mikid af kartoflum her, baunum og hrisgrjonum. Og eg er greinilega ad baeta a mig tvi starfsfolkid i vinnuni er aaalltaf ad kalla mig feita. I vikuni fekk eg nog og sagdi teim ad i minu landi vaeri eg gronn!! Svo eru teir lika alltaf ad segja ad eg bordi of litid, bara tvi eg borda ekki riisa hadegismat eins og tau. Naestum allar konur her eru med riisa rass, sem er ekki skritid midad vid matinn herna.
En tetta er ordid of langt, naestu helgi vonast eg til ad fara til Jinja, sem eg aetladi ad gera tessa helgi en gat ekki utaf veikindunum. Og a morgun aetla eg ad fara med Andreu og fraenda hennar ad skoda The Mosque. Gaman gaman! :)
Eda ekki, rosa fallegur skogur en eftir sma gongu inn i rosa reyk byrjudum vid ad finna fyrir svida i augunum og allt var ad fyllast af reyk svo vid akvadum tegar vid vorum halfnud inni skoginn ad stytta okkur leid ut, svo vid brynnum nu ekki inni. Vid saum nokkra starfsmenn skogarins reyna berjast vid eldinn med greinum.. Ekki mjog ahrifamikid. Sidan endudum vid daginn a godri maltid tar sem eg pantadi mer lamb.. ooohhh svo gott!
Eg keypti mer hnetur um daginn, mjog godar hnetur en eg keypti adeins of storan poka. Eg let hneturnar i poka og geymdi taer a ruminu minu. Seinna um daginn tegar eg kom heim var rumid mitt fullt af hnetuskeljum og pinkulitid gat a pokanum. Eg helt ad Joy hefdi kannski komist i taer og hrisst pokan svo skeljarnar duttu ut. Eg let pokan i ferdatoskuna mina og for ad sofa. Daginn eftir vaknadi eg og opnadi toskuna mina. Tad voru hnetuskeljar utum allt og riisa gat a hnetupokanum. Tetta var semsagt ekki Joy heldur elskulegu rotturnar. Taer voru i ruminu minu, a koddanum minum og i ferdatoskuni minni.. Eg do naestum vid tessa uppgvotun.
En tetta var ekkert midad vid naestu uppgvotun mina. Tad voru hrisgrjon i matin, med einhverri marineringu. Rosa god og eg var svoo svong svo eg bordadi meira en helmingin mjog hratt. Tad var ekki rafmagn svo tad var ekki mikid ljos i kringum mig, bara kertaljos. Tegar eg var buin ad borda meira en helminginn for eg ad skoda adeins matinn. Ta sa eg einn, svo tvo, svo trja, svo fjora, svo fimm og ta haetti eg ad telja. Tad voru daudir maurar i matnum minum. Eg helt eg myndi aela. Eg henti restinni og for ad sofa. vidbjodur. En hey, eg hef smakkad maura :)
Vinnan er alltaf ad skana, nuna hef eg fengid ad sprauta og eg er alltaf ad hjalpa laeknunum med tad sem teir gera. Td. kom madur med rosalega sykingu i puttanum og eg hjalpadi vid ad taka umbudirnar af, hreinsa sarid sem var nanast allur puttinn og setja nyjar umbudir. Teir nota samt alls ekki rettar umbudir her en tetta er tad eina sem teir hafa. Erfitt ad sja ta nota svo vitlausa hluti bara tvi teir eiga ekkert annad. En tegar eg fekk ad sprauta ta var tad strakur med malariu audvitad. Tad a ad gefa lyfid i aed med vokva en tar sem teir eiga ekki nogu mikinn vokva ta sprauta teir alltaf i vodva. Krakkinn sem eg sprautadi var alls ekki bestur fyrir fyrsta skiptid. Hann oskradi, gret, bardist um og reyndi ad taka sprutuna tegar eg var ad sprauta hann! Her er sko ekkert road krakkann nidur eda reyna ad lata hann hugsa um eitthvad annad, her er bara haldid honum nidri og hann sprautadur.
Tad er strakur her sem heitir Richard, eg er buin ad setja mynd af honum a facebook. Hann er 18 ara og var ad klara primary sem flestir klara tegar teir eru 12-13 ara. Hann a mommu og systkyni en pabbi hans er dainn. Tau bua oll lengst inni torpi svo hann er heppinn ad meeting point tok hann ad ser og er ad gefa honum menntun. Tessi strakur hefur svo mikla moguleika a ad verda eitthvad stort, hann er svo gafadur og yndislegur. Hann var ad fara i secondary school svo eg, Andrea og Rory akvadum ad gefa honum kvedjugjof tvi hann a ekkert. Vid budum honum i hadegismat og is, og gafum honum heimskort tar sem vid merktum okkur inna, dagbok til ad skrifa i og penna, tvaer skaldsogur, enska ordabok og bibliu. Tvilikur svipur sem vid fengum. Hann trudi tvi ekki ad hann aetti tetta. Hann var svo takklatur og eg hef sjaldan verid jafn glod ad gefa einhverjum gjof. Tetta kostadi okkur ekki mikinn pening, en fyrir hann var tetta miiikid. Eg vona innilega ad hann nai ad verda tad sem hann aetlar ser, hann a tad svo skilid.
Rory er farinn, hann for seinasta tridjudag. Eg for i vinnuna daginn eftir og tegar eg kom heim var buid ad faera allt dotid mitt yfir i hans herbergi. Tad er staerra og loftid er lokad svo rotturnar komast ekki nidur. Svo eg er laus vid taer ur herberginu minu, viiij. Bara kakkalakkar, kongulaer, flugur og moskitos eftir! og ja, maurar, ekki gleyma teim. Husid er mjog tomlegt eftir ad hann for, hann var alltaf med havada ad leika vid Joy, en Sharifa talar miklumeira vid mig nuna eftir ad hann for, veit ekki afhverju.
Eg byrjadi ad vera oglatt seinasta manudag, sidan a fimmtudaginn byrjadi eg ad finna fyrir rosalegum verkjum nedarlega i kvidnum og nedarlega i bakinu. Eftir ad hafa verid ad drepast allan morgunin for eg uppa spitala og tok Andreu med mer. Tar var eg i fjora og halfan tima. Eg hitti nokkra laekna, for i blodprufu, for i omskodun (sa tar ad eg er ekki olett woohoo!) og trasadi vid nokkra ritara um trygginguna mina. Endadi med tvi ad eg borgadi bara cash. en tar kom i ljos ad eg er med bakteriusykingu einhversstadar, teir gatu audvitad ekki sagt hvar.. Svo eg fekk syklalyf i aed, syklalyf i pilluformi og verkjatoflur. Sidan tok eg boda heim, sem sa mig labba utaf sjukrahusinu en reyndi samt ad ofrukka mig! Eg la heima i gaer ad deyja, svitnadi og svitnadi og leid hormulega. En i dag for eg til Andreu, for i sturtu og er ad lata mer lida vel her i husi med viftu og engum kakkalokkum.
Eg borda mikid af kartoflum her, baunum og hrisgrjonum. Og eg er greinilega ad baeta a mig tvi starfsfolkid i vinnuni er aaalltaf ad kalla mig feita. I vikuni fekk eg nog og sagdi teim ad i minu landi vaeri eg gronn!! Svo eru teir lika alltaf ad segja ad eg bordi of litid, bara tvi eg borda ekki riisa hadegismat eins og tau. Naestum allar konur her eru med riisa rass, sem er ekki skritid midad vid matinn herna.
En tetta er ordid of langt, naestu helgi vonast eg til ad fara til Jinja, sem eg aetladi ad gera tessa helgi en gat ekki utaf veikindunum. Og a morgun aetla eg ad fara med Andreu og fraenda hennar ad skoda The Mosque. Gaman gaman! :)
Monday, February 6, 2012
afrikudekur
halloo, eg er sko aldeilis buin ad dekra vid mig seinustu daga. Eg fer aaltof oft og kaupi mer godan hadegismat og svo er eg alltaf ad kaupa oreo kex og nyja uppahalds gosid mitt sem er fanta pinapple, ooh svoo gott! Svo fer eg oft ut a kvoldin med Andreu og Rory ad fa okkur nokkra drykki. Svo er eg alltaf ad splaesa i kaffi, sem er frekar dyrt herna. I gaer forum vid a hotel sem er efst a riisa brekku sem eg btw labbadi upp, uff. og Tar sest yfir allan baeinn og vid horfdum a solsetrid sem var svo fallegt, og solin settist a nokkrum minutum sem var gedveikt flott. Vid saum hana virkilega hreyfast.
A laugardaginn baud Andrea okkur til sin i steik og is med fraenda hennar. Tad var gedveikt, loksins gott kjot og graenmeti. Fraendi hennar vinnur hja bandariska sendiradinu og hann tok nidur numerid mitt og heimilisfangid og gaf mer sitt og nafnspjaldid sitt svo ef eg lendi einhverntiman i vandraedum ta get eg hringt og hann maetir heim til min a minutuni, gott ad vita af tvi.
um daginn forum vid a Mishmash sem er sami stadur og vid forum i utibioid og tar voru afriskri breikdansarar og trommarar eins og sja ma a myndunum minum sem eg let a facebook, albumid er opid svo allir geta skodad tad sem vilja. Tar er einnig mynd af Malwa sem er mjog sterkur afengur uganskur drykkur. Tad er myndir af baedi hvitu og svortu doti a jordini, og tessi drykkur er tetta tvennt blandad saman. Tetta lytur mjog illa ut og er ekki mjog gott, bragdast eins og drulla. En tetta er mjog vinsaelt medal heimamanna og tessi kona sem leyfdi okkur ad smakka lifir a tvi ad selja tetta.
Eg for til Entebbe seinasta fostudag til ad hitta tann sem raedur yfir spitalanum. Eg tok taxa a spitalan sem kom svo i ljos ad var vitlaus spitali svo eg tok boda a retta spitalan tar sem eg hitti loksins konuna sem stjornar. Sem svo taladi vid mig i 3 min bara til ad segja mer ad mig vantadi meiri skjol og aetti ad koma aftur a manudag.. Dagurinn minn for semsagt i tad ad sitja i taxa i ruma 5 tima. Typiskt ugandabuar.
Sidan i dag maetti eg i Meeting point og aetladi ad fa tau til ad skrifa bref fyrir mig sem eg tarf fyrir spitalan en tad virtist engin geta hjalpad mer i dag svo tetta verdur vist ad bida adeins.
Seinasta midvikudag var party hja Meeting point tvi utskriftarargangurinn var med svo godar einkunnir. Tar donsudum vid vid fullt af litlum svortum saetum bornum og tad var oogedslega gaman! Krakkarnir eru svo sjuklega saetir. Svo vorum vid sjalfbodalidarnir einnig latin dansa vid adra starfsmenn alein fyrir framan allan hopinn, sem var frekar vandraedalegt en mjog skemmtilegt. Tad var einnig bull roasting sem vid bordudum svo med puttunum sem kom a ovart og var gott. Tessi dagur var svoo skemmtilegur.
A fimmtudaginn er svo utskriftin tar sem vid turfum ad syna afriska kjola i tiskusyningu og dansa afriska dansa, spennandi. Svo a fostudaginn fer eg med Rory i safari til Murchison Falls sem tekur 3 daga. Helgina eftir tad fer eg med Andreu til Jinja og vid aetlum i 3 tima Horse Back ride um svaedid, eg hlakka mikid til.
Svo naesta blogg verdur eftir safariid, tad aetti ad verda gott blogg.
Heyrumst seinna!
A laugardaginn baud Andrea okkur til sin i steik og is med fraenda hennar. Tad var gedveikt, loksins gott kjot og graenmeti. Fraendi hennar vinnur hja bandariska sendiradinu og hann tok nidur numerid mitt og heimilisfangid og gaf mer sitt og nafnspjaldid sitt svo ef eg lendi einhverntiman i vandraedum ta get eg hringt og hann maetir heim til min a minutuni, gott ad vita af tvi.
um daginn forum vid a Mishmash sem er sami stadur og vid forum i utibioid og tar voru afriskri breikdansarar og trommarar eins og sja ma a myndunum minum sem eg let a facebook, albumid er opid svo allir geta skodad tad sem vilja. Tar er einnig mynd af Malwa sem er mjog sterkur afengur uganskur drykkur. Tad er myndir af baedi hvitu og svortu doti a jordini, og tessi drykkur er tetta tvennt blandad saman. Tetta lytur mjog illa ut og er ekki mjog gott, bragdast eins og drulla. En tetta er mjog vinsaelt medal heimamanna og tessi kona sem leyfdi okkur ad smakka lifir a tvi ad selja tetta.
Eg for til Entebbe seinasta fostudag til ad hitta tann sem raedur yfir spitalanum. Eg tok taxa a spitalan sem kom svo i ljos ad var vitlaus spitali svo eg tok boda a retta spitalan tar sem eg hitti loksins konuna sem stjornar. Sem svo taladi vid mig i 3 min bara til ad segja mer ad mig vantadi meiri skjol og aetti ad koma aftur a manudag.. Dagurinn minn for semsagt i tad ad sitja i taxa i ruma 5 tima. Typiskt ugandabuar.
Sidan i dag maetti eg i Meeting point og aetladi ad fa tau til ad skrifa bref fyrir mig sem eg tarf fyrir spitalan en tad virtist engin geta hjalpad mer i dag svo tetta verdur vist ad bida adeins.
Seinasta midvikudag var party hja Meeting point tvi utskriftarargangurinn var med svo godar einkunnir. Tar donsudum vid vid fullt af litlum svortum saetum bornum og tad var oogedslega gaman! Krakkarnir eru svo sjuklega saetir. Svo vorum vid sjalfbodalidarnir einnig latin dansa vid adra starfsmenn alein fyrir framan allan hopinn, sem var frekar vandraedalegt en mjog skemmtilegt. Tad var einnig bull roasting sem vid bordudum svo med puttunum sem kom a ovart og var gott. Tessi dagur var svoo skemmtilegur.
A fimmtudaginn er svo utskriftin tar sem vid turfum ad syna afriska kjola i tiskusyningu og dansa afriska dansa, spennandi. Svo a fostudaginn fer eg med Rory i safari til Murchison Falls sem tekur 3 daga. Helgina eftir tad fer eg med Andreu til Jinja og vid aetlum i 3 tima Horse Back ride um svaedid, eg hlakka mikid til.
Svo naesta blogg verdur eftir safariid, tad aetti ad verda gott blogg.
Heyrumst seinna!
Saturday, January 28, 2012
Afrikugaman
halloo, eg er byrjud ad vinna loksins og tad er mjog fint. Eg er ad vinna fra 9-4 og tad tekur halftima ad labba i vinnuna, sem er daltid erfitt i tessum bralada hita. Eg er ad vinna a clinic fyrir folk med HIV og vidkvaem og fataek born. Min vinna var fyrst ad gera pappirsvinnu, sem var drepleidinlegt. en nuna er eg ad fara i home visits til folks med HIV og tad er ekki tad audveldasta. tetta folk sem vid forum til a bokstaflega ekki neitt, tau lifa i pinkulitlum kofum med einu rumi sem oll fjolskyldan sefur i, og tad geta verid allt ad 10 manns.
I vikuni for eg i home visit til konu sem hafdi misst mannin sinn ur AIDS og atti 3 born, tar a medal 14 ara dottur sem var nybuin ad eignast barn eftir mann sem lofadi ad taka hana i burtu ef hun myndi sofa hja honum svo um leid og hun gerdi tad ta stakk hann af. hun situr nuna uppi 14 ara, haett i skola og a engan pening. frekar erfitt ad horfa uppa. Svo var ein home visit sem Rory og Andrea nyja vinkona min foru i, tar attu tau ad heimsakja stelpu sem var 15 ara en tegar tau komu til hennar la hun dain i ruminu sinu og likid la bara tar og engin gerdi neitt. Sem betur fer var eg ekki med. Svo i vinnuni var mer kennt ad sprauta malariulyfi i vodva og teir aetla ad lata mig gera tad naest, rosa spenno. Einn laeknirinn a the clinic er ad reyna ad koma mer ad a spitala svo eg fai meira sjukrahus dot ad gera, vonandi fae eg tad.
Krakkarnir herna eelska hvitt folk. I hvert sinn sem krakki ser mig oskrar hann MUZUNGU. og margir syngja " hey muzungu how are you" aftur og aftur. Og i home visitunum koma krakkarnir alltaf og leida mann og vilja taka i hendina a manni, eg var td ad fara i homevisit um daginn og a einum timapunktu heldu fimm krakkar i hendurnar a mer og lobbudu med mer. Og tau eru aalgjorar dullur! Reyndar var einn litill strakur skithraeddur vid mig um daginn tvi hann hafdi aldrei sed hvita manneskju adur og oskradi og gret.
Eg handtvodi naerfotin min og sokkana mina um daginn. Tad var ekki gaman. Irene tvaer oll fotin min en mer finnst ekki mjog smekklegt fyrir hana ad tvo naerfotin og sokkana svo eg geri tad sjalf. Tad er erfitt! Eg fekk sar a alla puttana eftir tetta og tetta er ekki mjog gedslegt..
Svo skellti eg mer i utibio med Rory og Andreu ad sja The last king of Skotland. Rosa kosy ad sita a teppum uti ad horfa a skja, og tetta var helviti god mynd lika. Eg lagdi einnig i tad ad smakka afriskan bjor, hann er bara helviti godur. Drekk samt aldrei fleiri en 2 a kvoldi tvi ekki vill eg nu skerda vidbrogd min her. En eg er byrjud ad fara oft ut a kvoldin med Rory og Andreu bara ad slappa af og fa okkur drykki, stundum bara kok, ekki alltaf bjor ;) Reyndar faer Andrea ser alltaf bjor, hun er fra Texas og er 29 ara. Hun er mjog skemmtileg og byr hja fraenda sinum herna sem vinnur fyrir bandariska sendiradid og byr i humangus husi, med sturtu og ollu! eg er nu pinu abbo utaf tvi. Sturtan er tad sem er erfidast ad venjast herna finnst mer.
Seinasta sunnudag skellti eg mer ad skoda The Bahai Temple sem var mjog gaman, en tad er alltaf svo faranlega heitt herna og madur tarf alltaf ad labba svo langt til ad komast einhvert svo tetta er erfitt. En svo otrulega gaman. Eg settist nidur inni i hofinu og hvildi mig sma, og madurinn sem var tarfa helt ad eg vaeri ad hugleida og var ad tala vid mig helling um hugleidslu tegar eg var buin. Eg nennti ekki ad leidretta hann og valda honum vonbrigdum. En tetta var ekkert sma flottur stadur, rosalega fridsaell og fallegur.
Baedi i dag og a fimmtudaginn profadi eg ethiopian food sem var bara nokkud godur, tad er bordad med puttunum sem er sma gaman.
9 februar er eg ad fara taka tatt i afriskri utskrift, tar tarf eg ad vera i afriskum buning og dansa afriskan dans, eg aetla ad reyna taka sem flestar myndir tar svo tid getid sed mig gera mig ad fifli i afriku. Eg hlakka nu samt sma til, held ad tetta verdi rosalega fyndid og skemmtilegt.
Eg er nuna buin ad finna kakkalakka, rottu og frosk i herberginu minu, og tetta var allt i seinustu viku. tessi dyr eru ad verda djarfari og djarfari vid mig. Spurning um ad fara kaupa ser poddu sprey svo tau verdi hraedd vid mig. Svo er rafmagnid buid ad vera hrikalegt tessa viku, 4 kvold ekkert rafmagn og einn morgun. Eitt kvoldid tegar rafmagnid var ekki forum vid oll ad dansa a midju stofugolfi vid tonlist ur sima, tad var kruttlegt. Tessi fjolskylda er mjog fin nema tad ad Joy er a teim aldri ad hun vill fa allt, og hun er alltaf ad fara i herbergid mitt og taka dotid mitt og fela tad. Eg er byrjud ad laesa ferdatoskuni minni tvi hun laerdi ad opna hana litla rofan.
en ja eg man ekki hvort tad var meira sem eg aetladi ad segja, en her er mjog gaman og tad er svo margt sem er er ad fara gera skemmtilegt herna. Og eg vona ad eg fai ad vinna nokkra daga a spitalanum svo eg laeri eitthvad spennandi herna. Allir eru mjog godir herna, nema boda boda gaurarnir tvi teir eru alltaf ad reyna ofrukka mig tvi eg er hvit. En teir eru nu samt ageaeti greyin.
Eg reyni ad setja myndir inn fljotlega, eg er bara ekki buin ad taka margar tvi eg veit aldrei hvar eg ma taka myndir, en fljotlega!
Hafid tad gott i snjonum!
I vikuni for eg i home visit til konu sem hafdi misst mannin sinn ur AIDS og atti 3 born, tar a medal 14 ara dottur sem var nybuin ad eignast barn eftir mann sem lofadi ad taka hana i burtu ef hun myndi sofa hja honum svo um leid og hun gerdi tad ta stakk hann af. hun situr nuna uppi 14 ara, haett i skola og a engan pening. frekar erfitt ad horfa uppa. Svo var ein home visit sem Rory og Andrea nyja vinkona min foru i, tar attu tau ad heimsakja stelpu sem var 15 ara en tegar tau komu til hennar la hun dain i ruminu sinu og likid la bara tar og engin gerdi neitt. Sem betur fer var eg ekki med. Svo i vinnuni var mer kennt ad sprauta malariulyfi i vodva og teir aetla ad lata mig gera tad naest, rosa spenno. Einn laeknirinn a the clinic er ad reyna ad koma mer ad a spitala svo eg fai meira sjukrahus dot ad gera, vonandi fae eg tad.
Krakkarnir herna eelska hvitt folk. I hvert sinn sem krakki ser mig oskrar hann MUZUNGU. og margir syngja " hey muzungu how are you" aftur og aftur. Og i home visitunum koma krakkarnir alltaf og leida mann og vilja taka i hendina a manni, eg var td ad fara i homevisit um daginn og a einum timapunktu heldu fimm krakkar i hendurnar a mer og lobbudu med mer. Og tau eru aalgjorar dullur! Reyndar var einn litill strakur skithraeddur vid mig um daginn tvi hann hafdi aldrei sed hvita manneskju adur og oskradi og gret.
Eg handtvodi naerfotin min og sokkana mina um daginn. Tad var ekki gaman. Irene tvaer oll fotin min en mer finnst ekki mjog smekklegt fyrir hana ad tvo naerfotin og sokkana svo eg geri tad sjalf. Tad er erfitt! Eg fekk sar a alla puttana eftir tetta og tetta er ekki mjog gedslegt..
Svo skellti eg mer i utibio med Rory og Andreu ad sja The last king of Skotland. Rosa kosy ad sita a teppum uti ad horfa a skja, og tetta var helviti god mynd lika. Eg lagdi einnig i tad ad smakka afriskan bjor, hann er bara helviti godur. Drekk samt aldrei fleiri en 2 a kvoldi tvi ekki vill eg nu skerda vidbrogd min her. En eg er byrjud ad fara oft ut a kvoldin med Rory og Andreu bara ad slappa af og fa okkur drykki, stundum bara kok, ekki alltaf bjor ;) Reyndar faer Andrea ser alltaf bjor, hun er fra Texas og er 29 ara. Hun er mjog skemmtileg og byr hja fraenda sinum herna sem vinnur fyrir bandariska sendiradid og byr i humangus husi, med sturtu og ollu! eg er nu pinu abbo utaf tvi. Sturtan er tad sem er erfidast ad venjast herna finnst mer.
Seinasta sunnudag skellti eg mer ad skoda The Bahai Temple sem var mjog gaman, en tad er alltaf svo faranlega heitt herna og madur tarf alltaf ad labba svo langt til ad komast einhvert svo tetta er erfitt. En svo otrulega gaman. Eg settist nidur inni i hofinu og hvildi mig sma, og madurinn sem var tarfa helt ad eg vaeri ad hugleida og var ad tala vid mig helling um hugleidslu tegar eg var buin. Eg nennti ekki ad leidretta hann og valda honum vonbrigdum. En tetta var ekkert sma flottur stadur, rosalega fridsaell og fallegur.
Baedi i dag og a fimmtudaginn profadi eg ethiopian food sem var bara nokkud godur, tad er bordad med puttunum sem er sma gaman.
9 februar er eg ad fara taka tatt i afriskri utskrift, tar tarf eg ad vera i afriskum buning og dansa afriskan dans, eg aetla ad reyna taka sem flestar myndir tar svo tid getid sed mig gera mig ad fifli i afriku. Eg hlakka nu samt sma til, held ad tetta verdi rosalega fyndid og skemmtilegt.
Eg er nuna buin ad finna kakkalakka, rottu og frosk i herberginu minu, og tetta var allt i seinustu viku. tessi dyr eru ad verda djarfari og djarfari vid mig. Spurning um ad fara kaupa ser poddu sprey svo tau verdi hraedd vid mig. Svo er rafmagnid buid ad vera hrikalegt tessa viku, 4 kvold ekkert rafmagn og einn morgun. Eitt kvoldid tegar rafmagnid var ekki forum vid oll ad dansa a midju stofugolfi vid tonlist ur sima, tad var kruttlegt. Tessi fjolskylda er mjog fin nema tad ad Joy er a teim aldri ad hun vill fa allt, og hun er alltaf ad fara i herbergid mitt og taka dotid mitt og fela tad. Eg er byrjud ad laesa ferdatoskuni minni tvi hun laerdi ad opna hana litla rofan.
en ja eg man ekki hvort tad var meira sem eg aetladi ad segja, en her er mjog gaman og tad er svo margt sem er er ad fara gera skemmtilegt herna. Og eg vona ad eg fai ad vinna nokkra daga a spitalanum svo eg laeri eitthvad spennandi herna. Allir eru mjog godir herna, nema boda boda gaurarnir tvi teir eru alltaf ad reyna ofrukka mig tvi eg er hvit. En teir eru nu samt ageaeti greyin.
Eg reyni ad setja myndir inn fljotlega, eg er bara ekki buin ad taka margar tvi eg veit aldrei hvar eg ma taka myndir, en fljotlega!
Hafid tad gott i snjonum!
Subscribe to:
Posts (Atom)