Halloo, astaedan fyrir tvi ad eg blogga svona seint er su ad netid er buid ad vera bilad seinustu vikuna svo eg hef ekkert getad komist a netid. En gorilluferdin..
22 mars voknudum vid kl 6 ad morgni til og logdum af stad i ferdina kl.7. Vid vorum bara tvaer sem vorum ad fara med tessu fyrirtaeki og hofdum vid tess vegna bilinn utaf fyrir okkur, og gudi se lof fyrir tad. Vid okum i 11 og halfan tima og tar sem vid vorum bara tvaer ta gatum vid legid og setid eins og okkur hentadi. Gerdi ferdina adeins audveldari. Vid keyrdum upp og nidur fjoll, i gegnum marga litla baei og saum margt spennandi a leidinni. Vid vorum ad keyra i gegnum litinn bae tegar allt i einu hleypur nakinn madur framhja okkur og a eftir honum eru menn med prik. Eg veit ekki afhverju hann var ad gera tetta en hann var ansi rolegur midad vid tad ad menn voru a eftir honum til ad lemja hann. Vid stoppudum og saum antilopur sem var mjog skemmtilegt. Og folkid sem byr i fjollunum er otrulegt. Teirra lif snyst um ad vinna til ad borda og eignast born. Krakkarnir sem bua i fjollunum turfa ad labba marga kilometra til ad komast i skolan og til ad na i vatn, og tratt fyrir langa gongu a hverjum degi, brosa tau og hlaegja. Margir krakkar tarna vinna i stadin fyrir ad vera i skola tvi foreldrarnir eignast svo morg born ad tau hafa ekki efni a ad gefa teim ad borda svo krakkarnir turfa ad vinna.
Vid komum a hotelid rett fyrir 7 ad kvoldi til, vid fengum 4 retta maltid a hotelinu sem var otrulega gott, maturinn var mjoog godur. Sidan slokudum vid a um kvoldid og forum snemma ad sofa.
23 mars voknudum vid kl.5 ad morgni til, fengum morgunmat og logdum af stad ad sja gorillurnar kl.6. Tad tok einn og halfan tima ad keyra tangad og saum vid solarupprasina i fjollunum. Tad var toka yfir ollu sem gerdi tetta ennta flottara. I hopnum sem for med okkur ad sja gorillurnar voru fedgar fra Noregi og fadir og dottir fra Russlandi. Vid byrjudum a tvi ad labba nidur fjall og nidur i dal ad skoginum. A leidinni sa eg svin og vard svo spennt ad eg var fyrst til ad detta, tad var mikid hlegid ad mer. Sidan forum vid inn i skoginn. Leidin byrjadi vel, tad var stigur til ad ganga og allt gekk vel. Sidan turftum vid ad fara i gegnum thykkan frumskoginn og tad var enginn stigur. Tetta var rosalega erfitt, thykkur frumskogur, rosalega heitt og vorum hatt uppi. Vid gengum i 3 og halfan tima adur en vid fundum gorillurnar, og tott tetta var erfitt ta var tetta svoo gaman! Ad vera i ekta frumskogi, berjast vid tren og plonturnar til ad komast afram.. uff svo spennandi!
Tegar vid saum fyrstu gorilluna tognudu allir. Allir voru ordlausir. Tad er virkilega ekki haegt ad lysa tilfinninguni sem kemur tegar thu serd gorillu standa svona nalagt ter, og horfir a tig. Olysanlegt! Vid saum tvo silfurbaka, mommu med manadargamlan unga og fullt af unglingum. A einum timapunkti var silfurbakur fyrir framan mig og onnur gorilla haegra megin vid mig. Guide-inn var ad taka fra tre svo vid gaetum sed gorilluna betur og hun vard reid og stod upp. Silfurbakurinn audvitad stokk a faetur lika og gerdi rosalega hatt djupt hljod. og Hann var beint fyrir framan mig! Otrulegt ad sja tetta. Allir urdu frekar hraeddir tvi tessar skepnur eru riisastorar. En tetta var eitt tad mest spennandi sem eg hef sed. Sidan sa eg unglinga gorillu leika ser i tre og datt nidur, hun velti ser um a jordinni adur en hun hljop i burtu. Tetta var alveg eins og krakkar gera. haha tetta allt var bara aedislegt ad sja og upplifa. Algjorlega peningana virdi!
Og tad er otrulegt, guide-inn, getur talad vid gorillurnar. Hann gefur fra ser hljod eins og taer gera og skilur hvad taer segja. A einum timapunkti var silfurbakur og litil gorilla ad labba vid hlidina okkur og hun gaf fra ser hljod. Svo gaf guide-inn fra ser hljod og svo sagdi hann. "the gorilla wants to pass" og tad er nakvaemlega tad sem hun gerdi! Magnad ad sja. Vid fengum klukkutima til ad fylgjast med gorillunum og tetta var einn besti klukkutimi lifs mins. En sidan kom ferdin til baka..
Vid turftum audvitad ad labba alla leid i gegnum frumskoginn til baka og i gegnum dalinn og upp fjallid.. Uff eg helt eg myndi deyja. Norsku gaurarnir voru proffessional hikers og teir stormudu afram og sogdu " the key is to never stop" YE RIGHT
Ef guide-inn og gaurinn sem bar bakpokann fyrir okkur hefdu ekki verid, ta hefdum eg og Andrea ekki komist upp fjallid. Teir bokstaflega heldu i hendina a okkur og drou okkur upp. Tad var allt of heitt og vid vorum uppgefnar, og fjallid var faranlega bratt! Vid tippudum teim veel tegar vid komum upp, teir attu tad sko sannarlega skilid. En teir sogdu ad tetta vaeri mjog algengt, russneska folkid var lika i vaendraedum.
Tegar vid komumst aftur ad bilnum beid okkar tveggja tima ferd til baka og allan timann lagum vid aftur i bilnum. Vid forum i sturtu tegar vid komum tilbaka, bordudum og forum ad sofa.
Naesta dag logdum vid af stad kl.8, keyrdum i tvo tima og forum ad vatni sem er i fjollunum. Vid forum a gamaldags, handutskornum kano yfir ad eyjunni. Rosalega falleg eyja og vid slokudum a allan timan tar. Sidan daginn eftir forum vid med bat til baka og keyrdum heim. Audvitad a leidinni biladi billinn og vid vorum fost i rumlega 3 tima medan teir logudu bilinn. Vid slokudum a a local bar a medan. Tetta folk var greinilega ekki vant hvitu folki tvi hver einasta manneskja sem labbadi framhja stoppadi, stardi i svona minutu og gekk svo afram. Tegar vid komum fyrst inn a barinn var i horninu dyna og litid barn la tar og vaeldi.. Frekar otaeginlegt. Svo komumst vid loksins heim og forum beint i sturtu og rumid.
Gorillu tracking er an efa tad aedislegasta og erfidasta sem eg hef og mun a aevinni gera. Eg get enganvegin lyst ollu sem eg sa tar eda hvernig mer leid, tetta var rosalegt! Nuna seinustu daga er eg bara buin ad vera vinna og svo fer eg ut og geri eitthvad skemmtilegt oll kvold tvi eg hef bara manud eftir!
A fostudaginn er eg ad fara i matarbod hja islenskri konu sem eg rakst a a kaffihusi i gaer og svo a laugardaginn fer eg til Murchison falls i safari.
Tangad til naest :)
Það er bara eitt að segja: VÁ :-)
ReplyDeleteAnnars er að koma vor hér heima, ,veðrið er yndislegt eins og er og er á meðan er :-)
Hlakka til að sjá myndirnar þ.e.a.s. ef þú máttir taka þær og gast tekið þær.
Kv, pabbi
ES: ég er búin að toppa súkkulaðikökurnar þínar - nú baka ég betri kökur en hægt er að fá á fínustu veitingahúsum :-)
Ótrúlega frábært og dásamlegt að þú fáir tækifæri til að upplifa þetta :)
ReplyDeleteNú styttist í Spánarferð hjá okkur Tuma en við komum samt heim á undan þér. Hlakka ekkert smátil að fá þig heim :)
Njóttu Afríku elsku dúllan mín
Bið að heilsa Andreu, vonandi kemst hún einhverntíman í heimsókn til okkar:)
mamma
Vá en skemmtilegt, ... Væri sko ekki á móti því að upplifa svona ævintýri!!!
ReplyDeleteEr mannfólkið ó þorpinu ekki bara eins og flestir sem lifa ekki lífi tækifærana? Eð missa af tækifærunum vegna eigins klúðurs í skugga tilfinninga hjartans? Eignast börn og vinna fyrir þeim..og svo framvegis.
Einhver ætti að fræða þau um tíðarhringinn.. ókeypis getnaðarvörn!
Ég er hvorki að baka kökur né fara til spánar. Ég er ekki að gera neitt framúrskarandi skemmtilegt.
Hvernig er það þarna,, ef börn liggja grenjandi á óviðeigandi stöðum eins og götum og börum og eru að svelta.. labbar þá fólk bara framhjá? Afhverju hjálpar þeim enginn??? WTF
Jæja, hér eru páskar.. páskaegg á morgun en ekkert annað en það.
Hafðu það gott vina mín:*