Saturday, March 17, 2012

gaman i uganda

Hae hae, her er alltaf gott ad fretta. Seinasta midvikudag for eg a ball i bandariska sendiradinu sem var haldid af the Marines sem var mjog gaman. Eg fekk loksins almennilegan hamborgara sem er mjog sjaldgaeft ad finna herna og sidan skelltum vid okkur ut a lifid med nokkrum gaurum ur the marines.

Seinustu helgi baud Bridget, vinkona min sem byr herna, mer og Andreu i afmaelisparty hja vini hennar. Vid aetludum ad hitta hana a Cafe Kawa tar sem hun vinnur en um leid og vid stigum utur husinu hennar Andreu maettum vid folki sem spurdi hvort vid vaerum a leidini i party. Tetta voru vinir Bridget sem vid heppilega rakumst a og forum med teim i afmaelid. Mjog fyndid ad rekast a folk sem var ad fara i sama party tar sem tetta er nu nokkud stor borg. Tetta var nu nokkud edlilegt party, bolla, snakk, tonlist og dans. Folkid herna ELSKAR ad dansa, tad heyrir lag og byrjar ad dansa a stadnum, sama hvar tau eru. Tad tydir samt ekki endilega ad tau seu godir dansarar.

Seinustu helgi for eg lika a laugardeginum med Andreu og Mike fraenda hennar ad the equator, vid versludum og tokum myndir, fengum hadegismat og heldum heim. Vid stoppudum nokkrum sinnum a veginum til baka og keyptum allskonar skemmtilegt dot fra local folkinu, support the locals! Fengum medal annars ad sja hvernig teir bua til bongo trommur sem teir gera i hondunum, mjog flott.

Svo a sunnudeginum for eg med Andreu og Lisu sem vinnur fyrir Mike ad skoda the Gaddafi mousqe. Ekkert sma stort og flott. Og tau dyrka Gaddafi! Tar sem ad hann drap enga ugandabua ta finnst teim hann finn gaur..
Vid turftum ad hylja okkur allar med klutum og tad ma ekki vera i skom tarna. Tad var gaman ad vera muslimi i einn klukkutima en jesus minn hvad tad var heitt! Ekki gaeti eg verid muslimi lengi.
Sidan forum vid i kirkju og skodudum hana, mjog flott og stor kirkja.

I vinnuni er mjog gaman, eg er ennta ad kenna litlu dullunum sem eru 3-4 ara. Ekki tad ad tau hlusti neitt a mig. Um leid og hinn kennarinn kemur inn verdur allt hljott og tau hlyda henni i einu og ollu, en um leid og hun stigur ut ur stofuni verdur allt vitlaust! Hun sagdi mer ad nota prik tvi tau eru hraedd vid tad, en eg bara get tad ekki. Hun lemur tau haegri vinstri, med priki, blyanti eda hendinni. Su sem ad kennir middle class sem eru 4-6 ara lamdi um daginn hvern einasta krakka tvisvar aftana kalfann tvi tau voru of sein i tima. Og hun lemur sko ekki laust.
Tad var nyr strakur sem byrjadi um daginn og hann var latinn taka prof, hann audvitad gat ekkert tar sem ad hann hafdi aldrei verid i skola adur, og kennarinn lamdi greyid barnid aftur og aftur og hann gret og gret. Mig langadi ad segja henni ad hann myndi nu ekkert laera betur af tessu. Svo tok eg hann ad mer og syndi honum hvernig atti ad gera tetta og hann sagdi vid kennarann ad hann elskadi mig og hann vildi koma med mer heim :)

Tad er mjog gott ad fa pasu fra the clinic tvi tott tetta seu nu laeknar sem vinna tarna ta eru teir svoo fafrodir! Eg var ad rifast vid Emma um daginn sem er adal laeknirinn um tad ad manudagur vaeri fyrsti dagur vikunar en ekki sunnudagur. Hann tagnadi nu tegar eg sagdi ad gud hefdi skapad jordina og a 7 degi sem er sunnudagur hefdi hann hvilst. Eg notadi tetta tar sem ad hann er mjoog truadur. Svo sagdi hann ad sjalfsfroun vaeri "unhealty living" eg reyndi nu ad tala um fyrir honum og segja honum ad tad vaeri visindalega sannad ad tetta vaeri god leid til ad losa um stress. En hann vildi ekki hlusta a mig og kom bara med faranlegar stadreyndir sem voru sko alls ekki sannar. Hann getur alveg gert mig vitlausa med bullinu i ser.

Eg fer oftast a hverjum degi a Cafe Kawa og kaupi mer gott kaffi, og stundum koku med.. Tad er svo faranlega gott kaffi tarna og eg get ekki lifad a instant kaffinu se eg fae heima. Tad er mjog taeginlegt ad sitja tarna, slaka a og njota kaffisins. Stundum kemur Andrea med mer en stundum fer eg ein sem er alls ekki verra. 

Nuna um helgina aetlum vid bara ad slaka a og reyna ad eyda ekki miklum pening tvi i gaer borgadi eg 1135 dollara fyrir ad fara i 4 daga ferd ad sja gorillurnar. Og tad kostadi mig 26 dollara ad fa pening utur bankanum, tvilikt ripp off! Eg fer naesta fimmtudag, tad tekur heilan dag ad ferdast tangad, sidan a fostudeginum klifrum vid upp fjallid og fylgjumst med gorillunum, a laugardeginum forum vid med kano yfir a eyju og slokum a tar og a sunnudeginum komum vid aftur heim. Eg hlakka svo mikid til og tetta verdur sko alveg tess virdi! Eda svo segja allir. Ad sja gorillurnar er vist once in a lifetime.

Paskahelgina, 7 april erum vid ad fara i 3 daga safari i Murchison Falls sem a vist lika ad vera aedi, en ekkert i likingu vid gorillurnar. Vid munum sja gorillurnar a fostudaginn sem vill svo heppilega til ad er afmaelisdagurinn hennar Andreu, sem gerir tetta ennta skemmtilegra :)

3 comments:

  1. Jahérna, það sem þú ert að upplifa.
    Gaman að lesa um allt sem þú ert að gera. Ég er pínusmeyk við þessa górilluferð en það eru örugglega ástæðulausar mömmuáhyggjur :)
    Nú er ferðalagið þitt meira en hálfnað og styttist í að ég fai þig heim - oh hvað það verður gott. Bróðir þinn varð 15 ára í gær og lýsti því yfir að nú væri hann lögríða - mér finnst hann nú allt of mikill kálfur fyrir það.
    Hann bauð okkur gamla settinu, Pálu og Sunnevu á Bautann í tilefni dagsins en fyrst fórum við til Grenivíkur í afmæli til Írenu. Flottur dagur.

    Elska þig mestast :)

    mamma

    ReplyDelete
  2. ojjh fékk íllt í hjartað þegar að ég las þetta blogg, þar að segja að kennararnir lemji börnin og um litlra strákinn :( Þetta skapar engan metnað apeins ótta :8
    grát.. hefði ráðist á þessa tussu.

    jæja gott að þú getir þó skemmt þér þrátt fyrir allt. Passaðu þig á Górillum, þær eru fierce ;)

    Hér er ekkert nýtt að frétta, tíminn rúllar áfram og svo gerir venjulega lífið einnig.
    Ég verð Cookie monster í dimmeteringuni, þegar að þú kemur heim.

    Hafðu það gott, og segðu eitthvað við þessa kennara, þetta er ógeð. Þau geta varla gert þér neitt?
    Love

    ReplyDelete
  3. Það er naumast - partý í sendiráði USA með landgönguliðinu! Kemur líklegast heim með C-17 Herkúles flugvél :-)
    Einhver flökkusagan segir að ef maður standi á miðbaug, eins og þú gerðir, og helli niður vatni sitthvoru megin við baugin, renni önnur bunan í norður og hin í suður - prófarðu? Ég hefði gert það :-) En miðbaugur er miðja jarðar - magnað.
    Gaddur-afi er dáður víða en líka hataður, nú er hann dauður, dó í holræsi. Peningar kaupa ýmist ást eða hatur. Manni sýnist að lokaniðurstaðan sé ávalt hatur. Þess vegna á engin að verða of ríkur né að ríkja of lengi eins og Gaddur-afi.
    Mér sýnist að kennslu aðferðir séu áratugum á eftir okkar samtíð. Þversögnin er sú að það eina sem dregur úr kennsluofbeldi er meiri menntun og fræðsla!!! Ég trúi því að þin kennsluaðferð virki betur en þeirra hörundsdökku. Kærleikur og ást skila meiru en óttablandin virðing eða jafnvel hreinn ótti.
    Þú verður að koma heim með allavega einn pakka af þessu eðalkaffi. Þá skal ég baka súkkulaði köku í einum að þessum nýju galdrapottum sem ég freistaðist til að kaupa um dagin. Þú bakar góðar súkkulaðikökur - en þessar sem ég baka í þessu eru guðdómlegar :-)Þú átt eftir að baka þær margar þegar ég verð búin að kenna þér á þetta :-)
    Górilluferðin á eftir að verða þér ógleymanleg - munt sjá með eigin augum frændur okkar sem ákváðu að verða eftir í skóginum um það leiti sem forvitnin leiddi okkur út á slétturnar með háa gr4asinu, við neyddumst til að rétta úr bakinu til að sjá betur, hendurnar lyftust frá jörðinni, við trítluðum áfram á tveimur útlimum og við urðum MENN :-)
    Það er þarna sem upphaf mannsins er. Vöggu menningarinnar sástu á Níl. Ef þú finnur ekki til lotningar þegar þú munt berja staðin augum þá hef ég klikkað aðeins á uppeldinu :-)
    Pála segir að það sé fátt nýtt að frétta og það er rétt. Sama gamla tuggan, kalt, snjór, endalaus óveður og ófærð, kreppan dýpkar, gengið fellur endalaust, allt að verða dýrara, bensín og olía komin í 260 kr. líterin, ferðalög orðin lúxus, svona týpískt íslenskt :-) Af jákvæða sviðinu er það helst að frétta að á morgun eru jafndægur að vori, sólin sést æ oftar og ljósmagnið er að nálgast æskilegt magn. Bróðir þinn átti afmæli um helgina. Hann bauð okkur út að borða á Bautann fyrir gjafabréf sem hann vann í golfmóti. Golf getur borgað sig :-) Sama dag var Hafdís með afmælisveislu hennar Írenu úti á Grenivík, við skruppum auðvitað.
    En reyndu að skemmta þér sem mest og njóta ylsins - hann er ómetanlegur :-)
    Kveðja, Pabbi :-)

    ReplyDelete