Hallo, svo seinustu helgi for eg i triggja daga safari til Murchison falls. Vid byrjudum laugardaginn 7 april a tvi ad vakna kl.5 og vorum maett a svaedid tar sem vid logdum af stad kl7. En tar sem allir her eru a afrikutima turftum vid ad bida i 2 tima adur en lagt var af stad. Vid keyrdum i nokkra tima og stoppudum svo i The rhino sanctuary tar sem vid gengum i sirka 10 min og saum nashyrningana. Tetta voru sjaldgaefu white rhinos og teir voru otrulegir. Rosalega storir og fallegir. Teir lagu allan timan og horfdu a okkur, letidyr. Vid saum held eg i kringum 12, tar a medal nokkur born. rosalega skemmtilegt.
Sidan keyrdum vid ad Red chillies camp site tar sem vid gistum i tjaldi. Um kvoldid slokudum vid a med irska folkinu sem var med okkur i safariinu, bordudum, drukkum og spjolludum, Naesta morgun voknudum vid kl 5:30 og logdum af stad 6:15. Vid fengum packed breakfast sem innihelt litla skitna turra samloku med skinku og osti. Ekki mikil gledi tar. Vid forum i 4 tima game drive i flotta safari bilnum okkar. Tar saum vid fullt af dyrum, tad lidu varla 10 min a milli tess sem vid saum eitthvad dyr. Vid vorum mjog heppinn i safariferdini okkar tvi vid saum fullt af baby dyrum, baby giraffa, flodhesta, fil, vortusvin, baviana.. you name it. Otrulega skemmtilegt. A einum punkti stoppudum vid bilin a veginum og filsmamma og filsungi voru nokkud fra okkur. Sidan lobbudu tau alla leid nanast uppad bilnum okkar, yfir vegin og i burtu. Tau komu svo nalaegt bilnum ad bilstjorinn var naestum buin ad starta bilnum og keyra i burtu. Mamman stoppadi a midjum veginum og leit a okkur, labbadi svo afram, gerdi filahljod og veifadi eyrunum. GEDVEIKT! hjartad i okkur ollum stoppadi i sma stund tegar hun stod nanast upp vid bilinn og horfdi a okkur, engin tordi ad hreyfa sig. Sidan vorum vid heppin og saum ljon, sem er mjog sjaldgaeft a tessum stad. Tad var frekar langt i burtu en vid vorum med sjonauka og myndavelar svo vid saum agaetlega. Hun var alltaf ad beyja sig nidur og gera sig tilbuna til ad radast a dyr en haetti alltaf vid. Svo eftir nokkra stund labbadi hun ut a mitt grasid, lagdist nidur og let lappirnar uppi loftid, eins og kisi! Otrulega kruttlegt haha.
Tetta var alveg aedislegt og vid saum svo margt.
Eftir tetta forum vid tilbaka a tjaldsvaedid og fengum hadegismat, nokkud godur matur. Medan vid vorum ad borda kemur allt i einu vortusvin labbandi i gegnum tjaldsvaedid! Hann gekk bara um og skodadi svaedid, for svo i ruslid og fekk ser hadegismat. Eg audvitad stodst ekki matid og for og fekk mynd af mer med honum. Einnig ein irska stelpan og irski strakurinn en tegar hann for og fekk mynd var svinid greinilega ordid treytt a okkur og tad ytti fram nefinu og gerdi eins og hann vaeri ad stanga og gerdi hljod. Vid audvitad oskrudum og hlupum i burtu tvi tetta var svo ovaent en otrulega fyndid, vid sprungum oll ur hlatri.
Eftir hadegismat forum vid i 2 tima batsferd a Nil, tar saum vid fleiri fila, risahjord reyndar, flodhesta og krokudil. Sidan tegar vid erum komin upp ad Murchison falls, ekta fossinum. Ta fer minn hopur ur batnum og vid gognum upp fossinn. Tegar vid komum ad bakkanum var gaur sem veifadi til okkar, sem vild vaentanlega heldum ad vaeri guide-inn. Einn annar madur fer ur batnum lika. Vid byrjum ad labba upp og gaurinn fer faranlega hratt og eg og irska folkid heldum ekki i vid tau svo tau foru a undan. Tegar vid erum halfnud upp sjaum vid hopinn og tau bida eftir okkur. Vid spurdum afhverju tau faeru svona hratt og ta kom i ljos ad tessi gaur var ekki guide-inn okkar heldur bilstjori hins gaursins sem for lika ur bilnum og teir heldu bara afram og skildu okkur eftir! Svo vid turftum ad halda afram alein upp fossinn. Vid komumst lifandi og tetta var aevintyri, en vid letum sko gaurinn heyra tad fyrir ad sja ekki til tess ad guide-inn var ekki tarna. Sidan forum vid heim aftur, bordudum kvoldmat og hengum med irska folkinu. Tau komu med sukkuladi og tarna satum vid vid vardeldinn og deildum bradnu sukkuladi. Rosalega notalegt tar sem allir voru ad sleikja puttana og vera vinir :)
Daginn eftir forum vid aftur af stad kl. 6:15, A leidinni saum vid hlebarda hlaupa i burtu fra veginum en engin var nogu fljotur ad na mynd, en vid saum hann og hann var flottur! Vid vorum ad gera safari sem heitir big 5 en restin af hopnum var ad gera safari sem heitir big 6. Svo um morgunin foru tau i triggja tima chimpanzee track og a medan turftum eg og Andrea ad bida. Tad var ekki tad slaemt, satum og slokudum a en mjog illa skipulagt tho ad lata okkur bida. Safariid var mjoog skemmtilegt og alls ekki tad dyrt, en Red chillies sem eg for med er ekki besta fyrirtaekid sem haegt er ad velja, mjog oskipulagt. Sidan tok vid 4 tima keyrsla heim tar sem flestir i bilnum svafu allan timann tvi allir voru uppgefnir.
En allt i allt otrulega skemmtileg ferd, eg sa allskonar spennandi dyr og kynntist frabaeru folki og hafdi mjog gaman :)
Flottar myndir á fésbók. Algert ævintýri. Nú styttist í heimferð Sunna mín. 14 dagar eða svo.
ReplyDeleteKv, pabbi.
Hahaha vá en gaman!
ReplyDeleteÞú sást Pumba og Simba?! :)
Já Þetta er nú meira ævintýrið.
Þú sérð svo enn eina dýrategundina þegar að þú kemur heim, hún er blá og heitir Cookie monSter ;);) Hún borðar kex og vodka múhahaha
See you :)