halloo, eg er byrjud ad vinna loksins og tad er mjog fint. Eg er ad vinna fra 9-4 og tad tekur halftima ad labba i vinnuna, sem er daltid erfitt i tessum bralada hita. Eg er ad vinna a clinic fyrir folk med HIV og vidkvaem og fataek born. Min vinna var fyrst ad gera pappirsvinnu, sem var drepleidinlegt. en nuna er eg ad fara i home visits til folks med HIV og tad er ekki tad audveldasta. tetta folk sem vid forum til a bokstaflega ekki neitt, tau lifa i pinkulitlum kofum med einu rumi sem oll fjolskyldan sefur i, og tad geta verid allt ad 10 manns.
I vikuni for eg i home visit til konu sem hafdi misst mannin sinn ur AIDS og atti 3 born, tar a medal 14 ara dottur sem var nybuin ad eignast barn eftir mann sem lofadi ad taka hana i burtu ef hun myndi sofa hja honum svo um leid og hun gerdi tad ta stakk hann af. hun situr nuna uppi 14 ara, haett i skola og a engan pening. frekar erfitt ad horfa uppa. Svo var ein home visit sem Rory og Andrea nyja vinkona min foru i, tar attu tau ad heimsakja stelpu sem var 15 ara en tegar tau komu til hennar la hun dain i ruminu sinu og likid la bara tar og engin gerdi neitt. Sem betur fer var eg ekki med. Svo i vinnuni var mer kennt ad sprauta malariulyfi i vodva og teir aetla ad lata mig gera tad naest, rosa spenno. Einn laeknirinn a the clinic er ad reyna ad koma mer ad a spitala svo eg fai meira sjukrahus dot ad gera, vonandi fae eg tad.
Krakkarnir herna eelska hvitt folk. I hvert sinn sem krakki ser mig oskrar hann MUZUNGU. og margir syngja " hey muzungu how are you" aftur og aftur. Og i home visitunum koma krakkarnir alltaf og leida mann og vilja taka i hendina a manni, eg var td ad fara i homevisit um daginn og a einum timapunktu heldu fimm krakkar i hendurnar a mer og lobbudu med mer. Og tau eru aalgjorar dullur! Reyndar var einn litill strakur skithraeddur vid mig um daginn tvi hann hafdi aldrei sed hvita manneskju adur og oskradi og gret.
Eg handtvodi naerfotin min og sokkana mina um daginn. Tad var ekki gaman. Irene tvaer oll fotin min en mer finnst ekki mjog smekklegt fyrir hana ad tvo naerfotin og sokkana svo eg geri tad sjalf. Tad er erfitt! Eg fekk sar a alla puttana eftir tetta og tetta er ekki mjog gedslegt..
Svo skellti eg mer i utibio med Rory og Andreu ad sja The last king of Skotland. Rosa kosy ad sita a teppum uti ad horfa a skja, og tetta var helviti god mynd lika. Eg lagdi einnig i tad ad smakka afriskan bjor, hann er bara helviti godur. Drekk samt aldrei fleiri en 2 a kvoldi tvi ekki vill eg nu skerda vidbrogd min her. En eg er byrjud ad fara oft ut a kvoldin med Rory og Andreu bara ad slappa af og fa okkur drykki, stundum bara kok, ekki alltaf bjor ;) Reyndar faer Andrea ser alltaf bjor, hun er fra Texas og er 29 ara. Hun er mjog skemmtileg og byr hja fraenda sinum herna sem vinnur fyrir bandariska sendiradid og byr i humangus husi, med sturtu og ollu! eg er nu pinu abbo utaf tvi. Sturtan er tad sem er erfidast ad venjast herna finnst mer.
Seinasta sunnudag skellti eg mer ad skoda The Bahai Temple sem var mjog gaman, en tad er alltaf svo faranlega heitt herna og madur tarf alltaf ad labba svo langt til ad komast einhvert svo tetta er erfitt. En svo otrulega gaman. Eg settist nidur inni i hofinu og hvildi mig sma, og madurinn sem var tarfa helt ad eg vaeri ad hugleida og var ad tala vid mig helling um hugleidslu tegar eg var buin. Eg nennti ekki ad leidretta hann og valda honum vonbrigdum. En tetta var ekkert sma flottur stadur, rosalega fridsaell og fallegur.
Baedi i dag og a fimmtudaginn profadi eg ethiopian food sem var bara nokkud godur, tad er bordad med puttunum sem er sma gaman.
9 februar er eg ad fara taka tatt i afriskri utskrift, tar tarf eg ad vera i afriskum buning og dansa afriskan dans, eg aetla ad reyna taka sem flestar myndir tar svo tid getid sed mig gera mig ad fifli i afriku. Eg hlakka nu samt sma til, held ad tetta verdi rosalega fyndid og skemmtilegt.
Eg er nuna buin ad finna kakkalakka, rottu og frosk i herberginu minu, og tetta var allt i seinustu viku. tessi dyr eru ad verda djarfari og djarfari vid mig. Spurning um ad fara kaupa ser poddu sprey svo tau verdi hraedd vid mig. Svo er rafmagnid buid ad vera hrikalegt tessa viku, 4 kvold ekkert rafmagn og einn morgun. Eitt kvoldid tegar rafmagnid var ekki forum vid oll ad dansa a midju stofugolfi vid tonlist ur sima, tad var kruttlegt. Tessi fjolskylda er mjog fin nema tad ad Joy er a teim aldri ad hun vill fa allt, og hun er alltaf ad fara i herbergid mitt og taka dotid mitt og fela tad. Eg er byrjud ad laesa ferdatoskuni minni tvi hun laerdi ad opna hana litla rofan.
en ja eg man ekki hvort tad var meira sem eg aetladi ad segja, en her er mjog gaman og tad er svo margt sem er er ad fara gera skemmtilegt herna. Og eg vona ad eg fai ad vinna nokkra daga a spitalanum svo eg laeri eitthvad spennandi herna. Allir eru mjog godir herna, nema boda boda gaurarnir tvi teir eru alltaf ad reyna ofrukka mig tvi eg er hvit. En teir eru nu samt ageaeti greyin.
Eg reyni ad setja myndir inn fljotlega, eg er bara ekki buin ad taka margar tvi eg veit aldrei hvar eg ma taka myndir, en fljotlega!
Hafid tad gott i snjonum!
Flott blogg Sunna, maður fær smá tilfinningu fyrir því hvernig þetta er þó ég held að það takist aldrei nema að maður fari sjálfur til Afríku ;) Ég fylgist með og sendi áhugasama um Úganda á bloggið þitt, gangi þér vel og vertu í bandi við okkur
ReplyDeleteKær kveðja
Kristín hjá AUS
www.aus.is
Gott að allt gengur vel og átt góða að, þeu Rory og Andreu. Auðvitað er hitinn mikill enda skín sólin beint ofan á ykkur :-)
ReplyDeleteHlakka til að sjá myndir.
Kv pabbi
Hæ sunna ég sendi þér þetta líka í sms en set þetta hérna inn til öryggis
ReplyDeleteGerð
Huawei:
típunúmer
E230 e176g e160 E182G E1782 E1750
Gerð
Zte
típunúmer
MF633BP-1, zte mf633, zte mf637u, e1756, umg1691
CDMA200/EVDO
Huawei e150, Ec1261, ec122, ec156, ec1270, zte AC580, zte ac2736, zte ac2746
Þetta eru eftirfarandi 3gpungar sem eru með stuðning.
Hægt er að skoða þessar upplýsingar undir Settings->Wireless & networks ->3G Support Information
Þeir sem eru skráðir undir CDMA 200 eru lakari gerðir, reyndu frekar að finna þessa fyrir ofan það
ReplyDeletekveðja Leó
Úff þetta er engin smá lífsreynsla sem þú ert að fá gullið mitt. Mundu bara að fara varlega. Það er gaman að lesa bloggin þín og ég hlakka til að fá að sjá myndir - held maður geti ekki sett sig í þín spor þarna. Gott að þú getur gefið af þér:) Elska þig mestast - mamma
ReplyDeleteAuðæfum heimsins eru svo sannarlega ósanngjarnlega skipt og það sama á við um fátækt og eymd, get harla ýmindað mér hvernig er að verða vitni afþví með eigin eugum og upplifun. Gott að þú sért búin að eignast góða vini og allir þarna eru almennt almenninlegir við þig. Gangi þér vel í framhaldinu.
ReplyDeleteGeturu ekki komið með einn frosk heim? ;) Hér er allt það sama að frétta, er bara að skólast og vinnast,, fórum á skauta í dag. Sunneva skautaði með "gönguskautagrind" .. og fannst það mjög skemmtilegt! ;) Nú er Sunneva allt í einu byrjuð að teikna otrúlegustu hluti, og þeir actually líta út eins og það sem hún ætlar að teikna, t.d risaeðlur, fólk með útlimi,hár og allt,, ketti, hesta, fiðrildi, orma og fl. Jæja
Gaman að lesa nýtt blogg =)
(Sunneva; sunna í afríku og í sturtuni kemur kónguló, passaðu þig í kónguló. Í vetur og sumar ætla ég að skauta á morgun )
Love you
kv Pála