Wednesday, January 11, 2012

afrika

jaeja ta er eg maett til uganda. flugin voru long og erfid, tad var alltaf feitur madur fyrir aftan mig svo eg gat aldrei hallad saetinu aftur og madurinn fyrir framan mig hafdi tessa rosalegu torf til ad hafa sitt saeti eins langt aftur og hann gat svo ekkert plass fyrir litlu mig. en eg komst a leidarenda med allt dotid mitt, taskan var reyndar i rusti og sprittid mitt buid ad leka utum allt. tetta byrjadi a tvi ad eg lenti a flugvellinum og fann engan sem atti ad saekja mig, svo eg beid i turist information medan teir leitudu ad numerinu hja tessum samtokum og hringdu i ta. mer var skutlad a hotel og eg fekk ad leggja mig sem var mjoog gott. sidan for eg a skrifstofuna ad hitta alla og byrja audvitad a tvi ad hlaupa inna klosett og aela. veit ekkert afhverju en mer var buid ad vera oglatt sidan i einni flugvelinni. nuna er eg a hotelinu tar sem eg gisti i eina til tvaer naetur. eg aetla ad fara ad sofa og reyna losna vid tessa ogledi.

afrika er samt skemmtileg

5 comments:

  1. Gott að heyra að þú komst á leiðarenda ljósið mitt. Hlakka til að heyra meira.
    Elska þig mestast - mamma

    ReplyDelete
  2. Mikið er það gott að heyra að þú sért loksins mætt á svæðið. Þú ert bara þreytt og lúin eftir þetta langa ferðalag og spennt, þess vegna hefur þér verið óglatt. Hlökkum til næstu færslu og ekki síður að sjá myndir.
    Söknum þín. :-)
    Kv, pabbi

    ReplyDelete
  3. Gott að vita að þú sért komin til Afríku.
    Þú ert alveg ótrúlega dugleg og ég alveg endalaust stolt af þér :)
    Ætla að fylgjast hérna með þér og hlakka til að fá að heyra meira og jafnvel sjá myndir.
    Kveðja
    Stórasta systirin :)

    ReplyDelete
  4. Margblessuð.
    Gott að þú ert komin heil á áfangastað.
    Hvers vegna var engin komin til að sækja þig strax? Þú hefðir átt að segja þessum feita manni að taka tillit til þín í flugvélini! Þú hefur aldeilis tekið hressilega á móti fólkinu, en ljósið í því myrkri er eflaust tilvist klósets á staðnum :) Ég þurfti að brasa helling til að geta kommentað hér, er komin með nýtt email og google reikning og svona, eitt skref í átt að stöðugum straumi heimsins í tækniframfarir, á meðan að þú ferð til baka á þessu ferðalagi þínu.
    Við söknum þín mikið og hlökkum til að þú komir heim.
    Vonandi verður gaman hjá þér og þér gengur allt í haginn.
    Sunneva bíður spennt eftir litum frá Afríku, efast samt ekki um að til séu meira framandi minjagripir til þess að taka með sér heim ;) Jæja, farðu nú varlega og gangi þér vel ;* Pála

    ReplyDelete
  5. Hæ sys
    ætlaði bara segja nammið þitt er gott
    Save some kids gorgeous
    Xoxo Gossip boy :*

    ReplyDelete