jaeja tad er skomargt buid ad gerast seinustu daga. eg byrjadi a tvi a manudaginn ad fara a skrifstofuna hja verkefninu minu. tar turfti eg ad bida i ruman klukkutima eftir ad fa ad vita tad ad fundinum vaeri frestad og eg aetti ad koma aftur klukkan tvo. sidan klukkan tvo ta var gundinum aftur frestad til naesta dags. svo eg for med Sharifu konuni sem eg by hja og vinum hennar sem eru naestum tvi allir samkynhneigdir a fund i gettoi Kampala. tad var daltid fyndid, tetta var fundur fyrir samkynhneigda i Kampala og voru tau tarna held eg til ad styrkja tessi samtok. vid bordudum mat med puttunum, hlustudum a marga tala og takka fyrir tessi samtok og svo var aetlast til ad eg " the special guest" myndi tala. eg helt sko ekki, mer bra svo tegar hann baud mer ad tala ad eg kukadi a mig ur vandraedaleika.
Sidan i gaer ta komst eg loksins a fund og hun lysti fyrir mer verkefninu og tetta hljomar mjog spennandi. eg fekk tour um svaedid og allir, baedi krakkar og fullordnir foru ad hlaegja tegar teir heyrdu nafnid mitt. teir semsagt eins og margir adrir utlendingar, segja nafnid mitt s`una ekki sunna og tad er vist strakanafn herna i Uganda. Sidan for eg heim og skellti mer i sund med 12 ara stelpu Sharifu. tar voru fyrir nokkrir strakar og aallir stordu amig tar sem ad eg stod mjog mikid uppur, hvita eg.
Svo i dag akvad eg ad skella mer i baejin ein tar sem ad rory er ad vinna. tetta var ekki beint tad gafadasta sem eg hef gert tvi tad er buid ad vera verkfall herna og nuna eru loggur og herinn utum allt til ad koma i veg fyrir oeirdir. eg sat semsagt i taxa sem er svona minibus med fullt af folki og vorum vid stopp i umferdini. Ta allt i einu sa eg reyk rett hja bilnum minum og svo byrjadi mig ad svida i augun og halsinum og svo sa eg alla beygja sig nidur, svo eg vaentanlega gerdi tad sama. eg helt ad eg vaeri ad kafna tvi tad var svo erfitt ad draga andan og mig sveid ogedslega. Svo hlupu allt i einu allir ur taxanum og eg elti. vid hlupum uta eitthvad gras og tar var madur med vatnsflosku ad hella i hendurnar a ollum svo teir gaetu skolad augun, tetta var semsagt taragas. sidan tegar allir voru bunir ad skola sig foru allir aftur i taxan og vid logdum af stad. eg sat tarna og nuddadi a mer augun og allir horfdu a mig og brostu, svo spurdi ein, "is this your first time?" rosalega edlilegt her ad lenda i taragasi! storskritid folk. sidan for eg i midbaeinn tar sem allt var brjalad og eg vissi ekkert hvad eg atti ad gera eda hvert eg atti ad fara svo eg stod og hringsnerist amidjum vegi. ta kom madur og spurdi hvert eg vaeri ad fara og hjalpadi mer a boda sem er motorhjol sem skutlar manni og eru klikkud og hann keyrdi mig i mollid. djofulsins vitleysa. eg sit nuna a netcafe og veit ekki alveg hvernig eg a ad komast heim, vill sko ekki fara i gegnum midbaeinn aftur. tetta er samt frekar fyndid nuna, tott tad hafi ekki verid tad tegar tetta gerdist. En tetta er bara skemmtileg lifsreynsla og mamma og pabbi, tetta er ekki alltaf svona svo engar ahyggjur :)
En vid heyrumst seinna, eg er ad brasa i tvi ad reyna fa net i tolvuna mina sem gerist vonandi bradlega.
Tar til naest! :)
Ó shit - komdu heim!
ReplyDeleteAlla vega ekki að þvælast í bæinn nema með einhverjum af vinnustaðnum! Þeir geta farið skjóta hvenær sem er og á hvern sem er í svona mótmælum eða uppákomum!
Kv, pabbi
úff ekki drepa mig úr hræslu :(
ReplyDeleteBannað að vera ein á ferð !
Sendi þér skilaboð á fb hvað þú þarft að gera varðandi símann. Elska þig gullið mitt
mamma
Það sem þau að ofan sögðu.. en já létt eðlileg miðdegisganga í bænum,her, lögregla, táragas.. hljómar eins og uppblásinn Austurvöllur.
ReplyDeleteEn farðu nú varlega þarna fyrst það er eitthvað verkfall í gangi. Allt gott að frétta hér, alltaf það sama bara ;) Sunnevu dreymdi í nótt að það hafi komið vondur snúður í garðinn sem ætlaði að borða krakka. Afhverju fór hún með þig á fund fyrir samkynhneigða ahahaha.. héldu þau að þú værir samkynhneigð? og talaðiru þá ekki neitt?
jæja þú ferð varlega Sunna mín, og gangi þér vel í nýja verkefninu :)
Farðu varlega Sunna Lind!
ReplyDeleteAldrei vera ein á ferð þarna, hvert sem þú ferð!
Knús á þig.
Bíð spennt eftir nýju bloggi! Fullt af fólki biður að heilsa þér daglega, og fólk sem hefur ekki fyrir því að kynna sig.. segjir bara hey systir Sunnu, ég bið að heilsa henni!
ReplyDeleteHah en fyndið pala. Eg kemst nu ekki hja þvi að ferðast ein herna, en það er alveg oruggt. Eg blogga næst þegar ek fer i bæinn, svo lelegt net herna svo það er erfitt að blogga. En eg er buin að gera fullt af skemmtilegum hlutum siðan seinast, þið faið að heyra það fljotlega :)
ReplyDelete