Saturday, January 14, 2012

jahaa

jaeja ta er eg komin a host heimilid mitt og er haett ad aela. tad byr einn sjalfbodalidi med mer sem heyrir Rory og er mjog finn, hann syndi mer svaedid i dag og vid erum nuna a netcafe ad bida eftir ad fara fritt i bio a japanska teiknimynd, spennooo. eg er med ser herbergi i husinu sem tjaa jaa, er mjog afriskt hus. klosettid er i pinkulitlu dimmu herbergi med rottum og kakkalokkum en tetta er to klosett. eg sturta nidur med tvi ad hella vatni ur fotu ofani tad. sturtan er uti, eda ja sturta. tad er fata med vatni og tad nota ef til ad tvo mer. ekki mjog gedslegt.  tad er sjonvarp og rafmagn en tad dettur oft ut og er ekki mjog stabilt. eg by hja konu sem heitir Shalifa og hun a tvaer daetur, en tau eru eiginlega aldrei heima. tad er bara eg, Rory sem verdur i manud i vidbot og svo maidin sem gerir allt fyrir mig. hun eldar og trifur fyrir mig. tad sem er adalega bordad her eru hrisgrjon, baunir og hvitkal. ekkert serstakt abragdid en agaett. tad eru baedi rottur og kakkalakkar a heimilinu minu, madur tekur samt bara eftir teim a kvoldin tegar tad er dimmt tvi tad eru engin ljos. og ja svo er egin hurd a herberginu minu bara litil gardina. en tetta er rosa gaman, mjog gott ad hafa Rory til ad syna mer allt. en timinn minn er a[ verda buinn. eg held ad tad komi meira lag a tetta hja mer tegar lidur a timann og ta get eg sett myndir. Heyrumst seinna!

9 comments:

  1. Já sæll - litla pödduhrædda Sunna mín hlýtur að skólast í pödduhræðslunni :) Það er eins gott að fara ekki berfættur framúr á kvöldin. Ef þú átt nammi þá verður veisla hjá rottunum :)

    Farðu varlega gullið mitt. Það er mikið tómlegt hér án þín en þetta verður fljótt að líða.

    Elska þig mestast

    Mamma

    ReplyDelete
  2. Mundu að hrista fötin vel áður en þú ferð í þau, held það sé frekar óskemmtilegt að fá kakkalakka inn á sig :)

    ReplyDelete
  3. Jæja, vonandi aðlagast þú þessum aðstæðum vel. Frábært að Rory geti sýnt þér svæðið, og kennt þér á hlutina. Mamma sagði mér að þú byrjir að vinna á mánudaginn.. góða skemmtun þar :) Hér er harla nýtt að frétta, bara það sama. Fyrir utan það, að Hafdís er að flytja til Grenivíkur! :) Fékk bókina úr næringafræði lánaða hjá þér. Hrísgrjón með hvítkáli og baunum.. hljómar eins og afbragðs pottréttur, eða þannig :) Jæja.. vonandi verður þetta bara skemmtilegt fyrir þig og allt gengur vel :) Farðu varlega og Sunneva biður að heilsa,
    Pála :)

    ReplyDelete
  4. LOL Hristu svo skóna þína áður en þú ferð í þá. Aðstaðan venst og þegar þú kemur heim verður heimilið paradís :-) Fæðið hljómar nú ekki spennandi en svona er þetta.
    kv, pabbi

    ReplyDelete
  5. ROTTUR ekki öfunda ég þig þar ;O) En gaman að heyra að það gengur fínt hjá þér, hlakka til að sjá myndir og heyra meira. Þetta er eins og fín saga sem er gott að lesa fyrir svefninn.
    Knús, stórasta systir þín
    Hafdís

    ReplyDelete
  6. Gefðu kakkalökunum og rottunum bara nöfn, þá verður þetta mikku skemtilegra, þá er þetta meira svona eins og gæludýr.
    ertu með rafmagn inn í herbergi svo þú getir hlaðið spjaldtölvuna ?
    vonandi átu bara goðann tíma þarna
    Kveðja Leó

    ReplyDelete
  7. tetta hlytur ad venjast, pinu erfitt ad fara a klosettid a kvoldin tvi ta er svo dimmt og ta eru rotturnar hlupandi utum allt en annars er tetta fint. tad er rafmagn i husinu svo eg get hladid allt en ekki net, og rafmagnid dettur oft ut eins og i fyrrakvold ta var ekkert rafmagn allt kvoldid. en eg hef tad mjog fint her, er ad bida eftir ad hitta konuna sem stjornar verkefninu minu og svo byrja eg bara ad vinna vii :)

    - Sunna afrikubui

    ReplyDelete
  8. Vá Sunna ég er svo endalaust stollt af þér :D Þetta hljómar eins og ferlega spennandi og creepy ævintýri sem þú átt eftir að þroskast mikið af og mun móta þig sem mjög heilbrigða manneskju í framtíðinni! Njóttu vel ævintýrissins og upplifuninar þrátt fyrir rottur og kakkalakka! Kveðja Eva (vinkona Pálu) ;)

    ReplyDelete