Saturday, February 18, 2012

mauraaeta og rottuelskandi

Hallo hallo. Eg for ekki i safariid seinustu helgi tvi tad skradu sig svo fair i ferdina ad tad hefdi verid svo dyrt, en i stadin for eg, Rory og Andrea i dagsferd til Ssezebwa falls sem var gedveikt. Vid tokum taxa i attina ad Jinja en forum ut a midri leid. Tadan lobbudum vid nokkra kilometra(ekkert mal er ordin atvinnu gongumadur her), i brjaludum hita og sol, samt sem adur mjog gaman. Nadum nokkrum godum myndum af konum med dot a hausnum, tad var adal markmidid. Tar byrjudum vid a tvi ad panta franskar, sem var tad eina sem tau attu og bjor, ekki slaemt lif. Sidan vorum vid i gongu upp ad fossinum, yfir fossinn og inni skoginn. Vid saum tegar vid vorum ad fara inni skoginn ad tad var eldur stutt fra okkur, svo vid spurdum hvort tad vaeri oruggt ad fara i skoginn. Audvitad var tad tad!....
Eda ekki, rosa fallegur skogur en eftir sma gongu inn i rosa reyk byrjudum vid ad finna fyrir svida i augunum og allt var ad fyllast af reyk svo vid akvadum tegar vid vorum halfnud inni skoginn ad stytta okkur leid ut, svo vid brynnum nu ekki inni. Vid saum nokkra starfsmenn skogarins reyna berjast vid eldinn med greinum.. Ekki mjog ahrifamikid. Sidan endudum vid daginn a godri maltid tar sem eg pantadi mer lamb.. ooohhh svo gott!

Eg keypti mer hnetur um daginn, mjog godar hnetur en eg keypti adeins of storan poka. Eg let hneturnar i poka og geymdi taer a ruminu minu. Seinna um daginn tegar eg kom heim var rumid mitt fullt af hnetuskeljum og pinkulitid gat a pokanum. Eg helt ad Joy hefdi kannski komist i taer og hrisst pokan svo skeljarnar duttu ut. Eg let pokan i ferdatoskuna mina og for ad sofa. Daginn eftir vaknadi eg og opnadi toskuna mina. Tad voru hnetuskeljar utum allt og riisa gat a hnetupokanum. Tetta var semsagt ekki Joy heldur elskulegu rotturnar. Taer voru i ruminu minu, a koddanum minum og i ferdatoskuni minni.. Eg do naestum vid tessa uppgvotun.

En tetta var ekkert midad vid naestu uppgvotun mina. Tad voru hrisgrjon i matin, med einhverri marineringu. Rosa god og eg var svoo svong svo eg bordadi meira en helmingin mjog hratt. Tad var ekki rafmagn svo tad var ekki mikid ljos i kringum mig, bara kertaljos. Tegar eg var buin ad borda meira en helminginn for eg ad skoda adeins matinn. Ta sa eg einn, svo tvo, svo trja, svo fjora, svo fimm og ta haetti eg ad telja. Tad voru daudir maurar i matnum minum. Eg helt eg myndi aela. Eg henti restinni og for ad sofa. vidbjodur. En hey, eg hef smakkad maura :)

Vinnan er alltaf ad skana, nuna hef eg fengid ad sprauta og eg er alltaf ad hjalpa laeknunum med tad sem teir gera. Td. kom madur med rosalega sykingu i puttanum og eg hjalpadi vid ad taka umbudirnar af, hreinsa sarid sem var nanast allur puttinn og setja nyjar umbudir. Teir nota samt alls ekki rettar umbudir her en tetta er tad eina sem teir hafa. Erfitt ad sja ta nota svo vitlausa hluti bara tvi teir eiga ekkert annad. En tegar eg fekk ad sprauta ta var tad strakur med malariu audvitad. Tad a ad gefa lyfid i aed med vokva en tar sem teir eiga ekki nogu mikinn vokva ta sprauta teir alltaf i vodva. Krakkinn sem eg sprautadi var alls ekki bestur fyrir fyrsta skiptid. Hann oskradi, gret, bardist um og reyndi ad taka sprutuna tegar eg var ad sprauta hann! Her er sko ekkert road krakkann nidur eda reyna ad lata hann hugsa um eitthvad annad, her er bara haldid honum nidri og hann sprautadur.

Tad er strakur her sem heitir Richard, eg er buin ad setja mynd af honum a facebook. Hann er 18 ara og var ad klara primary sem flestir klara tegar teir eru 12-13 ara. Hann a mommu og systkyni en pabbi hans er dainn. Tau bua oll lengst inni torpi svo hann er heppinn ad meeting point tok hann ad ser og er ad gefa honum menntun. Tessi strakur hefur svo mikla moguleika a ad verda eitthvad stort, hann er svo gafadur og yndislegur. Hann var ad fara i secondary school svo eg, Andrea og Rory akvadum ad gefa honum kvedjugjof tvi hann a ekkert. Vid budum honum i hadegismat og is, og gafum honum heimskort tar sem vid merktum okkur inna, dagbok til ad skrifa i og penna, tvaer skaldsogur, enska ordabok og bibliu. Tvilikur svipur sem vid fengum. Hann trudi tvi ekki ad hann aetti tetta. Hann var svo takklatur og eg hef sjaldan verid jafn glod ad gefa einhverjum gjof. Tetta kostadi okkur ekki mikinn pening, en fyrir hann var tetta miiikid. Eg vona innilega ad hann nai ad verda tad sem hann aetlar ser, hann a tad svo skilid.

Rory er farinn, hann for seinasta tridjudag. Eg for i vinnuna daginn eftir og tegar eg kom heim var buid ad faera allt dotid mitt yfir i hans herbergi. Tad er staerra og loftid er lokad svo rotturnar komast ekki nidur. Svo eg er laus vid taer ur herberginu minu, viiij. Bara kakkalakkar, kongulaer, flugur og moskitos eftir! og ja, maurar, ekki gleyma teim. Husid er mjog tomlegt eftir ad hann for, hann var alltaf med havada ad leika vid Joy, en Sharifa talar miklumeira vid mig nuna eftir ad hann for, veit ekki afhverju.

Eg byrjadi ad vera oglatt seinasta manudag, sidan a fimmtudaginn byrjadi eg ad finna fyrir rosalegum verkjum nedarlega i kvidnum og nedarlega i bakinu. Eftir ad hafa verid ad drepast allan morgunin for eg uppa spitala og tok Andreu med mer. Tar var eg i fjora og halfan tima. Eg hitti nokkra laekna, for i blodprufu, for i omskodun (sa tar ad eg er ekki olett woohoo!) og trasadi vid nokkra ritara um trygginguna mina. Endadi med tvi ad eg borgadi bara cash. en tar kom i ljos ad eg er med bakteriusykingu einhversstadar, teir gatu audvitad ekki sagt hvar.. Svo eg fekk syklalyf i aed, syklalyf i pilluformi og verkjatoflur. Sidan tok eg boda heim, sem sa mig labba utaf sjukrahusinu en reyndi samt ad ofrukka mig! Eg la heima i gaer ad deyja, svitnadi og svitnadi og leid hormulega. En i dag for eg til Andreu, for i sturtu og er ad lata mer lida vel her i husi med viftu og engum kakkalokkum.

Eg borda mikid af kartoflum her, baunum og hrisgrjonum. Og eg er greinilega ad baeta a mig tvi starfsfolkid i vinnuni er aaalltaf ad kalla mig feita. I vikuni fekk eg nog og sagdi teim ad i minu landi vaeri eg gronn!! Svo eru teir lika alltaf ad segja ad eg bordi of litid, bara tvi eg borda ekki riisa hadegismat eins og tau. Naestum allar konur her eru med riisa rass, sem er ekki skritid midad vid matinn herna.

En tetta er ordid of langt, naestu helgi vonast eg til ad fara til Jinja, sem eg aetladi ad gera tessa helgi en gat ekki utaf veikindunum. Og a morgun aetla eg ad fara med Andreu og fraenda hennar ad skoda The Mosque. Gaman gaman! :)

3 comments:

  1. Hm ég reikna ekki með að þú kvartir undan mínum mat hér eftir :) Oj bara - Maurar
    Hér er allt gott, tókum bolludagshelgi á þetta, enda allt of stutt að hafa bara einn bolludag:)
    Farðu vel með þig, þá nærðu þér fljótt og mundu að klára sýklalyfjaskammtinn - lol:)
    Ég hitti Gyðu í Benetton og hún bað að heilsa. Held að barnið hennar Stínu sé ekki fætt en reikna með því að það komi í heiminn næsta sólarhringinn
    Elska þig mestast
    mamma

    ReplyDelete
  2. hahaha ojh Maurar! smá kolvetni måska ;) Hefði ælt.
    Þú , feit? í sömu setningu... nei hættu nú alveg. Hvar annarstaðar en í hungruðu Afríku ætti vestræn mær að fitna? Já nei kaupi þetta ekki á lægsta verði.

    Gott að þú ert öll að braggast, hefuru ekki fengið sýkingu við að borða maurana eða borða hneturnar eftir að rottu vinkona þín komst í þær?

    Jæja það er þá gott að geta hjálpað og unnið á spítalanum þó réttu græjurnar séu ekki til staðar. ÉG bið að heilsa Richard og segðu honum að hann geti orðið hvað sem hann vill =)

    Shalifa er líklegast byrjuð að tala við þig meira eftir að Rory er farin vegna þess að múslimskar konur reyna að tala sem minnst í kringum karlmenn og sérstaklega þá af annarri trú.

    Bráðum mæti ég í skólann með búrku, erum að fara að gera félagslega tilraun =) Segji þér frá því betur seinna.

    Jæja, ætla að gerast nöturleg þetta kveldið og ganga til náða snemma, og harla vakna fyrr en eftir nónbil.

    Gangi þér vel og góða skemmtun í jinja.
    Pála

    ReplyDelete
  3. Ja Hérna, þú færð aldeilis þinn skammt af æfintýrum. Maturinn minn verður líklegat hátið þegar þú kemur heim miðað við þetta og kannski þá bæturðu á þig :-) Maurar og hnetur eru auðvitað kotvetni dauðans :-)
    Vonandi batnar þér af þessari sýkingu en það er sko ekkert grín að vera veikur í þessum hita þarna.
    Héðan er allt gott að frétta, snjórin að mestu farin en smá bættist við í gær aftur. Líklegast kemur nóg af honum áður en vorar. Við Tumi fórum suður um síðustu helgi í skemmtiferð. Þá var allt autt og við gátum spilað smá golf í Sandgerði og Mosfellsbæ. Hrikalega gaman. Ég er á mikið á næturvöktum þessar vikurnar og hef bara fengið eina fríhelgi síðan í fyrra!!! Sunneva er mikið hænd að mér þegar hún og Pála eru heima hjá okkur, mér líkar það ekki illa :-) Algjör krúttsprengja :-)
    En þetta er mikið æfintýri það sem þú er að upplifa Sunna mín og nokkuð sem þú munt aldrei gleyma. Kannski gerir þú þetta að æfistarfi - að hjálpa afríku að verða sjálfbær eða þannig :-) Hver veit.
    Elskum þig öll :-)
    Kv, Pabbi

    ReplyDelete