Saturday, January 28, 2012

Afrikugaman

halloo, eg er byrjud ad vinna loksins og tad er mjog fint. Eg er ad vinna fra 9-4 og tad tekur halftima ad labba i vinnuna, sem er daltid erfitt i tessum bralada hita. Eg er ad vinna a clinic fyrir folk med HIV og vidkvaem og fataek born. Min vinna var fyrst ad gera pappirsvinnu, sem var drepleidinlegt. en nuna er eg ad fara i home visits til folks med HIV og tad er ekki tad audveldasta. tetta folk sem vid forum til a bokstaflega ekki neitt, tau lifa i pinkulitlum kofum med einu rumi sem oll fjolskyldan sefur i, og tad geta verid allt ad 10 manns.
I vikuni for eg i home visit til konu sem hafdi misst mannin sinn ur AIDS og atti 3 born, tar a medal 14 ara dottur sem var nybuin ad eignast barn eftir mann sem lofadi ad taka hana i burtu ef hun myndi sofa hja honum svo um leid og hun gerdi tad ta stakk hann af. hun situr nuna uppi 14 ara, haett i skola og a engan pening. frekar erfitt ad horfa uppa. Svo var ein home visit sem Rory og Andrea nyja vinkona min foru i, tar attu tau ad heimsakja stelpu sem var 15 ara en tegar tau komu til hennar la hun dain i ruminu sinu og likid la bara tar og engin gerdi neitt. Sem betur fer var eg ekki med. Svo i vinnuni var mer kennt ad sprauta malariulyfi i vodva og teir aetla ad lata mig gera tad naest, rosa spenno. Einn laeknirinn a the clinic er ad reyna ad koma mer ad a spitala svo eg fai meira sjukrahus dot ad gera, vonandi fae eg tad.

Krakkarnir herna eelska hvitt folk. I hvert sinn sem krakki ser mig oskrar hann MUZUNGU. og margir syngja " hey muzungu how are you" aftur og aftur. Og i home visitunum koma krakkarnir alltaf og leida mann og vilja taka i hendina a manni, eg var td ad fara i homevisit um daginn og a einum timapunktu heldu fimm krakkar i hendurnar a mer og lobbudu med mer. Og tau eru aalgjorar dullur! Reyndar var einn litill strakur skithraeddur vid mig um daginn tvi hann hafdi aldrei sed hvita manneskju adur og oskradi og gret. 

Eg handtvodi naerfotin min og sokkana mina um daginn. Tad var ekki gaman. Irene tvaer oll fotin min en mer finnst ekki mjog smekklegt fyrir hana ad tvo naerfotin og sokkana svo eg geri tad sjalf. Tad er erfitt! Eg fekk sar a alla puttana eftir tetta og tetta er ekki mjog gedslegt..

Svo skellti eg mer i utibio med Rory og Andreu ad sja The last king of Skotland. Rosa kosy ad sita a teppum uti ad horfa a skja, og tetta var helviti god mynd lika. Eg lagdi einnig i tad ad smakka afriskan bjor, hann er bara helviti godur. Drekk samt aldrei fleiri en 2 a kvoldi tvi ekki vill eg nu skerda vidbrogd min her. En eg er byrjud ad fara oft ut a kvoldin med Rory og Andreu bara ad slappa af og fa okkur drykki, stundum bara kok, ekki alltaf bjor ;) Reyndar faer Andrea ser alltaf bjor, hun er fra Texas og er 29 ara. Hun er mjog skemmtileg og byr hja fraenda sinum herna sem vinnur fyrir bandariska sendiradid og byr i humangus husi, med sturtu og ollu! eg er nu pinu abbo utaf tvi. Sturtan er tad sem er erfidast ad venjast herna finnst mer.

Seinasta sunnudag skellti eg mer ad skoda The Bahai Temple sem var mjog gaman, en tad er alltaf svo faranlega heitt herna og madur tarf alltaf ad labba svo langt til ad komast einhvert svo tetta er erfitt. En svo otrulega gaman. Eg settist nidur inni i hofinu og hvildi mig sma, og madurinn sem var tarfa helt ad eg vaeri ad hugleida og var ad tala vid mig helling um hugleidslu tegar eg var buin. Eg nennti ekki ad leidretta hann og valda honum vonbrigdum. En tetta var ekkert sma flottur stadur, rosalega fridsaell og fallegur.

Baedi i dag og a fimmtudaginn profadi eg ethiopian food sem var bara nokkud godur, tad er bordad med puttunum sem er sma gaman.

9 februar er eg ad fara taka tatt i afriskri utskrift, tar tarf eg ad vera i afriskum buning og dansa afriskan dans, eg aetla ad reyna taka sem flestar myndir tar svo tid getid sed mig gera mig ad fifli i afriku. Eg hlakka nu samt sma til, held ad tetta verdi rosalega fyndid og skemmtilegt.

Eg er nuna buin ad finna kakkalakka, rottu og frosk i herberginu minu, og tetta var allt i seinustu viku. tessi dyr eru ad verda djarfari og djarfari vid mig. Spurning um ad fara kaupa ser poddu sprey svo tau verdi hraedd vid mig.  Svo er rafmagnid buid ad vera hrikalegt tessa viku, 4 kvold ekkert rafmagn og einn morgun. Eitt kvoldid tegar rafmagnid var ekki forum vid oll ad dansa a midju stofugolfi vid tonlist ur sima, tad var kruttlegt. Tessi fjolskylda er mjog fin nema tad ad Joy er a teim aldri ad hun vill fa allt, og hun er alltaf ad fara i herbergid mitt og taka dotid mitt og fela tad. Eg er byrjud ad laesa ferdatoskuni minni tvi hun laerdi ad opna hana litla rofan.

en ja eg man ekki hvort tad var meira sem eg aetladi ad segja, en her er mjog gaman og tad er svo margt sem er er ad fara gera skemmtilegt herna. Og eg vona ad eg fai ad vinna nokkra daga a spitalanum svo eg laeri eitthvad spennandi herna. Allir eru mjog godir herna, nema boda boda gaurarnir tvi teir eru alltaf ad reyna ofrukka mig tvi eg er hvit. En teir eru nu samt ageaeti greyin.
Eg reyni ad setja myndir inn fljotlega, eg er bara ekki buin ad taka margar tvi eg veit aldrei hvar eg ma taka myndir, en fljotlega!

Hafid tad gott i snjonum!

Wednesday, January 18, 2012

samkynhneigdir og taragas

jaeja tad er skomargt buid ad gerast seinustu daga. eg byrjadi a tvi a manudaginn ad fara a skrifstofuna hja verkefninu minu. tar turfti eg ad bida i ruman klukkutima eftir ad fa ad vita tad ad fundinum vaeri frestad og eg aetti ad koma aftur klukkan tvo. sidan klukkan tvo ta var gundinum aftur frestad til naesta dags. svo eg for med Sharifu konuni sem eg by hja og vinum hennar sem eru naestum tvi allir samkynhneigdir a fund i gettoi Kampala. tad var daltid fyndid, tetta var fundur fyrir samkynhneigda i Kampala og voru tau tarna held eg til ad styrkja tessi samtok. vid bordudum mat med puttunum, hlustudum a marga tala og takka fyrir tessi samtok og svo var aetlast til ad eg " the special guest" myndi tala. eg helt sko ekki, mer bra svo tegar hann baud mer ad tala ad eg kukadi a mig ur vandraedaleika.

Sidan i gaer ta komst eg loksins a fund og hun lysti fyrir mer verkefninu og tetta hljomar mjog spennandi. eg fekk tour um svaedid og allir, baedi krakkar og fullordnir foru ad hlaegja tegar teir heyrdu nafnid mitt. teir semsagt eins og margir adrir utlendingar, segja nafnid mitt s`una ekki sunna og tad er vist strakanafn herna i Uganda.  Sidan for eg heim og skellti mer i sund med 12 ara stelpu Sharifu. tar voru fyrir nokkrir strakar og aallir stordu amig tar sem ad eg stod mjog mikid uppur, hvita eg.

Svo i dag akvad eg ad skella mer i baejin ein tar sem ad rory er ad vinna. tetta var ekki beint tad gafadasta sem eg hef gert tvi tad er buid ad vera verkfall herna og nuna eru loggur og herinn utum allt til ad koma i veg fyrir oeirdir. eg sat semsagt i taxa sem er svona minibus med fullt af folki og vorum vid stopp i umferdini. Ta allt i einu sa eg reyk rett hja bilnum minum og svo byrjadi mig ad svida i augun og halsinum og svo sa eg alla beygja sig nidur, svo eg vaentanlega gerdi tad sama. eg helt ad eg vaeri ad kafna tvi tad var svo erfitt ad draga andan og mig sveid ogedslega. Svo hlupu allt i einu allir ur taxanum og eg elti. vid hlupum uta eitthvad gras og tar var madur med vatnsflosku ad hella i hendurnar a ollum svo teir gaetu skolad augun, tetta var semsagt taragas. sidan tegar allir voru bunir ad skola sig foru allir aftur i taxan og vid logdum af stad. eg sat tarna og nuddadi a mer augun og allir horfdu a mig og brostu, svo spurdi ein, "is this your first time?" rosalega edlilegt her ad lenda i taragasi! storskritid folk. sidan for eg i midbaeinn tar sem allt var brjalad og eg vissi ekkert hvad eg atti ad gera eda hvert eg atti ad fara svo eg stod og hringsnerist amidjum vegi. ta kom madur og spurdi hvert eg vaeri ad fara og hjalpadi mer a boda sem er motorhjol sem skutlar manni og eru klikkud og hann keyrdi mig i mollid. djofulsins vitleysa. eg sit nuna a netcafe og veit ekki alveg hvernig eg a ad komast heim, vill sko ekki fara i gegnum midbaeinn aftur. tetta er samt frekar fyndid nuna, tott tad hafi ekki verid tad tegar tetta gerdist. En tetta er bara skemmtileg lifsreynsla og mamma og pabbi, tetta er ekki alltaf svona svo engar ahyggjur :)

En vid heyrumst seinna, eg er ad brasa i tvi ad reyna fa net i tolvuna mina sem gerist vonandi bradlega.
Tar til naest! :)

Saturday, January 14, 2012

jahaa

jaeja ta er eg komin a host heimilid mitt og er haett ad aela. tad byr einn sjalfbodalidi med mer sem heyrir Rory og er mjog finn, hann syndi mer svaedid i dag og vid erum nuna a netcafe ad bida eftir ad fara fritt i bio a japanska teiknimynd, spennooo. eg er med ser herbergi i husinu sem tjaa jaa, er mjog afriskt hus. klosettid er i pinkulitlu dimmu herbergi med rottum og kakkalokkum en tetta er to klosett. eg sturta nidur med tvi ad hella vatni ur fotu ofani tad. sturtan er uti, eda ja sturta. tad er fata med vatni og tad nota ef til ad tvo mer. ekki mjog gedslegt.  tad er sjonvarp og rafmagn en tad dettur oft ut og er ekki mjog stabilt. eg by hja konu sem heitir Shalifa og hun a tvaer daetur, en tau eru eiginlega aldrei heima. tad er bara eg, Rory sem verdur i manud i vidbot og svo maidin sem gerir allt fyrir mig. hun eldar og trifur fyrir mig. tad sem er adalega bordad her eru hrisgrjon, baunir og hvitkal. ekkert serstakt abragdid en agaett. tad eru baedi rottur og kakkalakkar a heimilinu minu, madur tekur samt bara eftir teim a kvoldin tegar tad er dimmt tvi tad eru engin ljos. og ja svo er egin hurd a herberginu minu bara litil gardina. en tetta er rosa gaman, mjog gott ad hafa Rory til ad syna mer allt. en timinn minn er a[ verda buinn. eg held ad tad komi meira lag a tetta hja mer tegar lidur a timann og ta get eg sett myndir. Heyrumst seinna!

Wednesday, January 11, 2012

afrika

jaeja ta er eg maett til uganda. flugin voru long og erfid, tad var alltaf feitur madur fyrir aftan mig svo eg gat aldrei hallad saetinu aftur og madurinn fyrir framan mig hafdi tessa rosalegu torf til ad hafa sitt saeti eins langt aftur og hann gat svo ekkert plass fyrir litlu mig. en eg komst a leidarenda med allt dotid mitt, taskan var reyndar i rusti og sprittid mitt buid ad leka utum allt. tetta byrjadi a tvi ad eg lenti a flugvellinum og fann engan sem atti ad saekja mig, svo eg beid i turist information medan teir leitudu ad numerinu hja tessum samtokum og hringdu i ta. mer var skutlad a hotel og eg fekk ad leggja mig sem var mjoog gott. sidan for eg a skrifstofuna ad hitta alla og byrja audvitad a tvi ad hlaupa inna klosett og aela. veit ekkert afhverju en mer var buid ad vera oglatt sidan i einni flugvelinni. nuna er eg a hotelinu tar sem eg gisti i eina til tvaer naetur. eg aetla ad fara ad sofa og reyna losna vid tessa ogledi.

afrika er samt skemmtileg