halloo, eg er sko aldeilis buin ad dekra vid mig seinustu daga. Eg fer aaltof oft og kaupi mer godan hadegismat og svo er eg alltaf ad kaupa oreo kex og nyja uppahalds gosid mitt sem er fanta pinapple, ooh svoo gott! Svo fer eg oft ut a kvoldin med Andreu og Rory ad fa okkur nokkra drykki. Svo er eg alltaf ad splaesa i kaffi, sem er frekar dyrt herna. I gaer forum vid a hotel sem er efst a riisa brekku sem eg btw labbadi upp, uff. og Tar sest yfir allan baeinn og vid horfdum a solsetrid sem var svo fallegt, og solin settist a nokkrum minutum sem var gedveikt flott. Vid saum hana virkilega hreyfast.
A laugardaginn baud Andrea okkur til sin i steik og is med fraenda hennar. Tad var gedveikt, loksins gott kjot og graenmeti. Fraendi hennar vinnur hja bandariska sendiradinu og hann tok nidur numerid mitt og heimilisfangid og gaf mer sitt og nafnspjaldid sitt svo ef eg lendi einhverntiman i vandraedum ta get eg hringt og hann maetir heim til min a minutuni, gott ad vita af tvi.
um daginn forum vid a Mishmash sem er sami stadur og vid forum i utibioid og tar voru afriskri breikdansarar og trommarar eins og sja ma a myndunum minum sem eg let a facebook, albumid er opid svo allir geta skodad tad sem vilja. Tar er einnig mynd af Malwa sem er mjog sterkur afengur uganskur drykkur. Tad er myndir af baedi hvitu og svortu doti a jordini, og tessi drykkur er tetta tvennt blandad saman. Tetta lytur mjog illa ut og er ekki mjog gott, bragdast eins og drulla. En tetta er mjog vinsaelt medal heimamanna og tessi kona sem leyfdi okkur ad smakka lifir a tvi ad selja tetta.
Eg for til Entebbe seinasta fostudag til ad hitta tann sem raedur yfir spitalanum. Eg tok taxa a spitalan sem kom svo i ljos ad var vitlaus spitali svo eg tok boda a retta spitalan tar sem eg hitti loksins konuna sem stjornar. Sem svo taladi vid mig i 3 min bara til ad segja mer ad mig vantadi meiri skjol og aetti ad koma aftur a manudag.. Dagurinn minn for semsagt i tad ad sitja i taxa i ruma 5 tima. Typiskt ugandabuar.
Sidan i dag maetti eg i Meeting point og aetladi ad fa tau til ad skrifa bref fyrir mig sem eg tarf fyrir spitalan en tad virtist engin geta hjalpad mer i dag svo tetta verdur vist ad bida adeins.
Seinasta midvikudag var party hja Meeting point tvi utskriftarargangurinn var med svo godar einkunnir. Tar donsudum vid vid fullt af litlum svortum saetum bornum og tad var oogedslega gaman! Krakkarnir eru svo sjuklega saetir. Svo vorum vid sjalfbodalidarnir einnig latin dansa vid adra starfsmenn alein fyrir framan allan hopinn, sem var frekar vandraedalegt en mjog skemmtilegt. Tad var einnig bull roasting sem vid bordudum svo med puttunum sem kom a ovart og var gott. Tessi dagur var svoo skemmtilegur.
A fimmtudaginn er svo utskriftin tar sem vid turfum ad syna afriska kjola i tiskusyningu og dansa afriska dansa, spennandi. Svo a fostudaginn fer eg med Rory i safari til Murchison Falls sem tekur 3 daga. Helgina eftir tad fer eg med Andreu til Jinja og vid aetlum i 3 tima Horse Back ride um svaedid, eg hlakka mikid til.
Svo naesta blogg verdur eftir safariid, tad aetti ad verda gott blogg.
Heyrumst seinna!
Æ mikið er gott að þú skemmtir þér, sérstaklega þar sem ég veit að það er ekki alltaf auðvelt það sem þú fæst við í vinnunni eða sérð á götum úti.
ReplyDeleteÞú mátt skila mínu þakklæti til frænda Andreu - mér létti mikið:)Njóttu þín vel í Safaríinu og með hestaferðina - þú gætir orðið verulega rassár á eftir þar sem það er ekki mikið sem hlífir þínum mjóa rassi:)
Elska þig mestast
mamma
Taktu myndir af ljónum, fílum, gíröffum, hýenum og hverju sem þú kant að sjá í safariferðinni. Myndirnar á fésbók eru æði.
ReplyDeleteKv, pabbi
Hæhæ
ReplyDeleteGott að þú "dekrir" við þig þarna úti. Flottar myndir á facebook en þó sumar sorglegar. Mér finnst þú ekkert lík sjálfri þér á þessum myndum, en samt sæt.
Hér er bara brjálaður vindur í augnablikinu, heyrði rosa skelli.. þá var allt á svölunum að fjúka og Sunneva að fríka út.. Hún þolir ekki vind sko!
Sunneva er byrjuð að leika við fullt af krökkum, er dugleg að fá í heimsókn og fara í heimsókn. Í fyrradag fékk hún að fara ein út.. fékk svo sms frá fólki í næstu götu um að hún væri hjá þeim hehe.. Að fara ein út er ekki alveg að virka strax! :)
Brjálað að gera í skólanum núna, svo náttúrulega dimmeteringin og svona. Annars ekkert nýtt að frétta..
Góða skemmtun í Safarí og í hestaferðini.
Þangað til næst, Pála
haha pala viltu passa hana! hun er svo klikkud. En eg tek fullt af myndum vonandi, serstaklega af dyrunum og mer i tessum faranlegu kjolum sem eg tarf ad syna a tiskusyninguni haha. Heyrumst eftir safariid! :D
ReplyDeleteJá, ég passa hana. Mótmæli því nú samt að hún sé klikkuð? Það er hún ekki, :) Sýndu afrísku gellunum íslenkst tískuslys.. kvennahlaupsbolur 1991, nettu flíspeysa og crocks skór..
ReplyDeleteGóða skemmtun í Safarí ;)
Gella, þú gefur mér fanta pinapple þegar þú kemur heim !
ReplyDelete