Saturday, February 18, 2012

mauraaeta og rottuelskandi

Hallo hallo. Eg for ekki i safariid seinustu helgi tvi tad skradu sig svo fair i ferdina ad tad hefdi verid svo dyrt, en i stadin for eg, Rory og Andrea i dagsferd til Ssezebwa falls sem var gedveikt. Vid tokum taxa i attina ad Jinja en forum ut a midri leid. Tadan lobbudum vid nokkra kilometra(ekkert mal er ordin atvinnu gongumadur her), i brjaludum hita og sol, samt sem adur mjog gaman. Nadum nokkrum godum myndum af konum med dot a hausnum, tad var adal markmidid. Tar byrjudum vid a tvi ad panta franskar, sem var tad eina sem tau attu og bjor, ekki slaemt lif. Sidan vorum vid i gongu upp ad fossinum, yfir fossinn og inni skoginn. Vid saum tegar vid vorum ad fara inni skoginn ad tad var eldur stutt fra okkur, svo vid spurdum hvort tad vaeri oruggt ad fara i skoginn. Audvitad var tad tad!....
Eda ekki, rosa fallegur skogur en eftir sma gongu inn i rosa reyk byrjudum vid ad finna fyrir svida i augunum og allt var ad fyllast af reyk svo vid akvadum tegar vid vorum halfnud inni skoginn ad stytta okkur leid ut, svo vid brynnum nu ekki inni. Vid saum nokkra starfsmenn skogarins reyna berjast vid eldinn med greinum.. Ekki mjog ahrifamikid. Sidan endudum vid daginn a godri maltid tar sem eg pantadi mer lamb.. ooohhh svo gott!

Eg keypti mer hnetur um daginn, mjog godar hnetur en eg keypti adeins of storan poka. Eg let hneturnar i poka og geymdi taer a ruminu minu. Seinna um daginn tegar eg kom heim var rumid mitt fullt af hnetuskeljum og pinkulitid gat a pokanum. Eg helt ad Joy hefdi kannski komist i taer og hrisst pokan svo skeljarnar duttu ut. Eg let pokan i ferdatoskuna mina og for ad sofa. Daginn eftir vaknadi eg og opnadi toskuna mina. Tad voru hnetuskeljar utum allt og riisa gat a hnetupokanum. Tetta var semsagt ekki Joy heldur elskulegu rotturnar. Taer voru i ruminu minu, a koddanum minum og i ferdatoskuni minni.. Eg do naestum vid tessa uppgvotun.

En tetta var ekkert midad vid naestu uppgvotun mina. Tad voru hrisgrjon i matin, med einhverri marineringu. Rosa god og eg var svoo svong svo eg bordadi meira en helmingin mjog hratt. Tad var ekki rafmagn svo tad var ekki mikid ljos i kringum mig, bara kertaljos. Tegar eg var buin ad borda meira en helminginn for eg ad skoda adeins matinn. Ta sa eg einn, svo tvo, svo trja, svo fjora, svo fimm og ta haetti eg ad telja. Tad voru daudir maurar i matnum minum. Eg helt eg myndi aela. Eg henti restinni og for ad sofa. vidbjodur. En hey, eg hef smakkad maura :)

Vinnan er alltaf ad skana, nuna hef eg fengid ad sprauta og eg er alltaf ad hjalpa laeknunum med tad sem teir gera. Td. kom madur med rosalega sykingu i puttanum og eg hjalpadi vid ad taka umbudirnar af, hreinsa sarid sem var nanast allur puttinn og setja nyjar umbudir. Teir nota samt alls ekki rettar umbudir her en tetta er tad eina sem teir hafa. Erfitt ad sja ta nota svo vitlausa hluti bara tvi teir eiga ekkert annad. En tegar eg fekk ad sprauta ta var tad strakur med malariu audvitad. Tad a ad gefa lyfid i aed med vokva en tar sem teir eiga ekki nogu mikinn vokva ta sprauta teir alltaf i vodva. Krakkinn sem eg sprautadi var alls ekki bestur fyrir fyrsta skiptid. Hann oskradi, gret, bardist um og reyndi ad taka sprutuna tegar eg var ad sprauta hann! Her er sko ekkert road krakkann nidur eda reyna ad lata hann hugsa um eitthvad annad, her er bara haldid honum nidri og hann sprautadur.

Tad er strakur her sem heitir Richard, eg er buin ad setja mynd af honum a facebook. Hann er 18 ara og var ad klara primary sem flestir klara tegar teir eru 12-13 ara. Hann a mommu og systkyni en pabbi hans er dainn. Tau bua oll lengst inni torpi svo hann er heppinn ad meeting point tok hann ad ser og er ad gefa honum menntun. Tessi strakur hefur svo mikla moguleika a ad verda eitthvad stort, hann er svo gafadur og yndislegur. Hann var ad fara i secondary school svo eg, Andrea og Rory akvadum ad gefa honum kvedjugjof tvi hann a ekkert. Vid budum honum i hadegismat og is, og gafum honum heimskort tar sem vid merktum okkur inna, dagbok til ad skrifa i og penna, tvaer skaldsogur, enska ordabok og bibliu. Tvilikur svipur sem vid fengum. Hann trudi tvi ekki ad hann aetti tetta. Hann var svo takklatur og eg hef sjaldan verid jafn glod ad gefa einhverjum gjof. Tetta kostadi okkur ekki mikinn pening, en fyrir hann var tetta miiikid. Eg vona innilega ad hann nai ad verda tad sem hann aetlar ser, hann a tad svo skilid.

Rory er farinn, hann for seinasta tridjudag. Eg for i vinnuna daginn eftir og tegar eg kom heim var buid ad faera allt dotid mitt yfir i hans herbergi. Tad er staerra og loftid er lokad svo rotturnar komast ekki nidur. Svo eg er laus vid taer ur herberginu minu, viiij. Bara kakkalakkar, kongulaer, flugur og moskitos eftir! og ja, maurar, ekki gleyma teim. Husid er mjog tomlegt eftir ad hann for, hann var alltaf med havada ad leika vid Joy, en Sharifa talar miklumeira vid mig nuna eftir ad hann for, veit ekki afhverju.

Eg byrjadi ad vera oglatt seinasta manudag, sidan a fimmtudaginn byrjadi eg ad finna fyrir rosalegum verkjum nedarlega i kvidnum og nedarlega i bakinu. Eftir ad hafa verid ad drepast allan morgunin for eg uppa spitala og tok Andreu med mer. Tar var eg i fjora og halfan tima. Eg hitti nokkra laekna, for i blodprufu, for i omskodun (sa tar ad eg er ekki olett woohoo!) og trasadi vid nokkra ritara um trygginguna mina. Endadi med tvi ad eg borgadi bara cash. en tar kom i ljos ad eg er med bakteriusykingu einhversstadar, teir gatu audvitad ekki sagt hvar.. Svo eg fekk syklalyf i aed, syklalyf i pilluformi og verkjatoflur. Sidan tok eg boda heim, sem sa mig labba utaf sjukrahusinu en reyndi samt ad ofrukka mig! Eg la heima i gaer ad deyja, svitnadi og svitnadi og leid hormulega. En i dag for eg til Andreu, for i sturtu og er ad lata mer lida vel her i husi med viftu og engum kakkalokkum.

Eg borda mikid af kartoflum her, baunum og hrisgrjonum. Og eg er greinilega ad baeta a mig tvi starfsfolkid i vinnuni er aaalltaf ad kalla mig feita. I vikuni fekk eg nog og sagdi teim ad i minu landi vaeri eg gronn!! Svo eru teir lika alltaf ad segja ad eg bordi of litid, bara tvi eg borda ekki riisa hadegismat eins og tau. Naestum allar konur her eru med riisa rass, sem er ekki skritid midad vid matinn herna.

En tetta er ordid of langt, naestu helgi vonast eg til ad fara til Jinja, sem eg aetladi ad gera tessa helgi en gat ekki utaf veikindunum. Og a morgun aetla eg ad fara med Andreu og fraenda hennar ad skoda The Mosque. Gaman gaman! :)

Monday, February 6, 2012

afrikudekur

halloo, eg er sko aldeilis buin ad dekra vid mig seinustu daga. Eg fer aaltof oft og kaupi mer godan hadegismat og svo er eg alltaf ad kaupa oreo kex og nyja uppahalds gosid mitt sem er fanta pinapple, ooh svoo gott! Svo fer eg oft ut a kvoldin med Andreu og Rory ad fa okkur nokkra drykki. Svo er eg alltaf ad splaesa i kaffi, sem er frekar dyrt herna. I gaer forum vid a hotel sem er efst a riisa brekku sem eg btw labbadi upp, uff. og Tar sest yfir allan baeinn og vid horfdum a solsetrid sem var svo fallegt, og solin settist a nokkrum minutum sem var gedveikt flott. Vid saum hana virkilega hreyfast.


A laugardaginn baud Andrea okkur til sin i steik og is med fraenda hennar. Tad var gedveikt, loksins gott kjot og graenmeti. Fraendi hennar vinnur hja bandariska sendiradinu og hann tok nidur numerid mitt og heimilisfangid og gaf mer sitt og nafnspjaldid sitt svo ef eg lendi einhverntiman i vandraedum ta get eg hringt og hann maetir heim til min a minutuni, gott ad vita af tvi.

um daginn forum vid a Mishmash sem er sami stadur og vid forum i utibioid og tar voru afriskri breikdansarar og trommarar eins og sja ma a myndunum minum sem eg let a facebook, albumid er opid svo allir geta skodad tad sem vilja. Tar er einnig mynd af Malwa sem er mjog sterkur afengur uganskur drykkur. Tad er myndir af baedi hvitu og svortu doti a jordini, og tessi drykkur er tetta tvennt blandad saman. Tetta lytur mjog illa ut og er ekki mjog gott, bragdast eins og drulla. En tetta er mjog vinsaelt medal heimamanna og tessi kona sem leyfdi okkur ad smakka lifir a tvi ad selja tetta.

Eg for til Entebbe seinasta fostudag til ad hitta tann sem raedur yfir spitalanum. Eg tok taxa a spitalan sem kom svo i ljos ad var vitlaus spitali svo eg tok boda a retta spitalan tar sem eg hitti loksins konuna sem stjornar. Sem svo taladi vid mig i 3 min bara til ad segja mer ad mig vantadi meiri skjol og aetti ad koma aftur a manudag.. Dagurinn minn for semsagt i tad ad sitja i taxa i ruma 5 tima. Typiskt ugandabuar.
Sidan i dag maetti eg i Meeting point og aetladi ad fa tau til ad skrifa bref fyrir mig sem eg tarf fyrir spitalan en tad virtist engin geta hjalpad mer i dag svo tetta verdur vist ad bida adeins.

Seinasta midvikudag var party hja Meeting point tvi utskriftarargangurinn var med svo godar einkunnir. Tar donsudum vid vid fullt af litlum svortum saetum bornum og tad var oogedslega gaman! Krakkarnir eru svo sjuklega saetir. Svo vorum vid sjalfbodalidarnir einnig latin dansa vid adra starfsmenn alein fyrir framan allan hopinn, sem var frekar vandraedalegt en mjog skemmtilegt. Tad var einnig bull roasting sem vid bordudum svo med puttunum sem kom a ovart og var gott. Tessi dagur var svoo skemmtilegur.

A fimmtudaginn er svo utskriftin tar sem vid turfum ad syna afriska kjola i tiskusyningu og dansa afriska dansa, spennandi. Svo a fostudaginn fer eg med Rory i safari til Murchison Falls sem tekur 3 daga. Helgina eftir tad fer eg med Andreu til Jinja og vid aetlum i 3 tima Horse Back ride um svaedid, eg hlakka mikid til.

Svo naesta blogg verdur eftir safariid, tad aetti ad verda gott blogg.

Heyrumst seinna!